3.12.2009 | 13:30
Mikilvægt að fjölmiðlar bregðist ekki aftur“/Hvað meina Sigmundur og Steingrímur????
Innlent | mbl.is | 3.12.2009 | 13:08
Fjármálaráðherra og starfandi menntamálaráðherra sagðist á Alþingi í dag deila áhyggjum af þróun á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Hann sagði rekstrarerfiðleika þeirra mikið áhyggjuefni og einnig að fjölmiðlaflóran endurspegli þrengri hóp en áður. Ráðherra segir mikilvægt að fjölmiðlar bregðist ekki aftur.
Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði ráðherrann út í afstöðu sína til þessa mála, m.a. í ljósi yfirlýsingar norræna blaðamannafélagsins. Sigmundur sagði stöðuna á fjölmiðlamarkaði æði undarlega og nægi að nefna tvö stærstu dagblöð landsins, sem hann sagði stýrt af lykilpersónum í efnahagshruninu.
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og starfandi menntamálaráðherra, sagði fulla ástæðu til að taka alvarlega varnaðarorð blaðamannafélagsins norræna. Starfsöryggi blaðamanna væri minna en um árabil, mörgum hafi verið sagt upp og þar á meðal forystumönnum Blaðamannafélags Íslands; formanni, varaformanni og trúnaðarmönnum.
Steingrímur sagði að horfast þurfi í augu við það að fjölmiðlar beri sína ábyrgð á þeim ósköpum sem yfir þjóðina dundu, s.s. með gagnrýnileysi sínu og mærð á útrásina. Þeir hafi sofið á verðinum, líkt og fleiri.
Nú er mikilvægt að fjölmiðlar bregðist ekki aftur og þeir verði með uppbyggilegum hætti þátttakendur í þeirri endurreisn og endurmótun sem þarf að verða í samfélaginu en stundi ekki stanslaust hefndarkennda niðurrifsstarfsemi eins og því miður bólar talsvert á á sumum bæjum, sagði Steingrímur en nefndi ekki hvaða bæi hann átti við.////maður satt að segja skilur ekki þessa fyrirspurn Sigmundar,hvað að ráðast á ritsjóra sem ráðnir eru að fjölmiðlum ,t.d. nefndan Davíð Oddsson og fleiri ,eru blaðmenn a' taka völdin ,hvað ma´segja og ekki segja i fjölmiðlum er komin ritskoðun hér eins og var i Sofjett og er í einræðisríkjum i dag aður hefi haldið að þetta væri liðin tíð,en svo er ekki auðsjáanlega,hvað er þarna i gangi???Halli gaml
Mikilvægt að fjölmiðlar bregðist ekki aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.