4.12.2009 | 17:05
Ólína vill breyta þingsköpum til að hindra málþóf/er þetta lýðræðiskona Ólína !!!!
Innlent | mbl | 4.12.2009 | 11:40
Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, telur tilefni til þess að breyta þingskaparlögum í ljósi þess hvernig þingstörfin hafa gengið fyrir sig að undanförnu. Ólína tók til máls í umræðum um störf þingsins í morgun, og sagði þá sorglega atburðarás hafa átt sér stað síðustu daga.Hér hafa menn fundið gloppur í þingskapalögum sem gera þeim kleift að halda skrípaleik sínum áfram," sagði Ólína. Verið væri að hindra Alþingi í því að sinna störfum sínum.
Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, svaraði Ólínu og sagði að flest það sem ríkisstjórnin hefði notað sem rök fyrir því að klára þurfi Icesave-málið, hafi ekki gengið eftir. Meðal annars að ekki yrði hægt að fá lán frá Norðurlöndunum nema klára málið. Það er búið að losa um þau lán," sagði Illugi.
Einnig hefði því verið haldið fram að ekki yrði hægt að bjarga fjárhag heimilanna nema klára málið, en stór frumvarp hefði verið afgreitt um það. Einnig væru erlendir kröfuhafar tveggja banka búnir að yfirtaka þá. Það hefði ekki átt að vera mögulegt, samkvæmt rökum ríkisstjórnarinnar.
Það er því eðlilegt að þingmenn vandi sig í þessu máli," sagði Illugi.///er þetta lýðræðiskonan Ólina sem þetta segir samfylkingin í reynd eða hvað banna að tala um hlutina,nei þegar svona stór mál koma upp!! sennilega það veigsmesta sem við höfum áður fengið til umræðu,þá náturulega er þjóðaratkvæði það sem ætti að vara ,og ekkert annað,en þarna er samt varnagli sem verður að vera inni, Ólína er og verður alltaf mjög umdeild manneskja,var það mjög i sinu fyrra starfi sem Skólstjóri og virðist engu hafa gleymt/Halli gamli
Ólína vill breyta þingsköpum til að hindra málþóf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta málþóf er ekkert annað en hneyksli. Gömul og úrelt vinnubrögð þar sem málfrelsið er misnotað til að minnihlutinn geti kúgað meirihlutann. Ólína er mikill skörungur, hreinskilin og heiðarleg. Það hefði sjálfsagt enginn annar þorað að segja þetta svona eins og hún gerir.
Kjósandi (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 17:13
Sæll. Halli það er alveg óþolandi að stjórnarandstæðan fái að að tjá sig, lýðræðið er aðeins fyrir stjórnina Samfylkinguna.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 4.12.2009 kl. 17:42
Þessi samspillingarkelling gat ekki einu sinni stjórnað litlum sveitaskóla,vegna frekju og kunnáttuleysis í mannlegum samskiptum,svo þykist hún vera fær um að taka þátt í stjórn landsins.
magnús steinar (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 17:49
jæja segðu Magnús Steinar, og alveg er ég 100 prósent sammála þér Halli gamli. Þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta strax, og best að hafa atkæðagreiðslu um hvort við viljum inn í ESB eða ekki á sama seðli.. þetta virðist allt saman hanga á sömu spýtu, til að vilji þjóðarinnar komi fram, þá þarf þetta núna.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 4.12.2009 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.