5.12.2009 | 15:49
Samkomulag um afgreiðslu Icesave/gæti verið refskapur??????
Innlent | Morgunblaðið | 5.12.2009 | 6:50
Samkomulag hefur náðst á milli formanna stjórnmálaflokkanna á Alþingi um afgreiðslu Icesave-málsins úr 2. umræðu. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins staðfesti Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, samkomulagið með undirritun sinni. Verður ensk lögfræðistofa fengin til að meta IceSamkvæmt heimildum Morgunblaðsins staðfesti Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, samkomulagið með undirritun sinni. Eftir mun vera að ræða samkomulagið í þingflokkunum. Í framhaldi af samkomulaginu var umræðu um Icesave frestað kl. 21.40 í gærkvöldi og önnur mál tekin á dagskrá.
Í samkomulaginu mun m.a. felast að 2. umræðu ljúki á þriðjudag og að frumvarpið fari þá til fjárlaganefndar. Einnig að fjárlaganefnd fari lið fyrir lið í gegnum þau 16 atriði sem stjórnarandstaðan kynnti í yfirlýsingu í gær. Fjárlaganefnd á að fá þann tíma sem hún þarf til þess. Einnig mun eiga að fá enska lögfræðistofu til að fara yfir samningana.
Í yfirlýsingunni sagði að stjórnarandstaðan myndi krefjast þess að frumvarpinu yrði vísað frá Alþingi og til ríkisstjórnarinnar til frekari meðferðar. Þá krafðist stjórnarandstaðan þess að vandlega verði farið yfir þau álitamál sem enn er ósvarað.
Atriði sem þarfnast skýringa
Þau atriði sem nefnd eru í yfirlýsingunni eru m.a. um hvort frumvarpið samrýmist ákvæðum stjórnarskrár Íslands og hversu miklar fjárhagsskuldbindingar samningarnir fela í sér. Einnig hvaða efnahagslegar hættur fylgja því að hafa skilyrðislausa greiðsluskyldu á vöxtum. Þá verði könnuð áhrif breytinga sem gerðar voru á efnahagslegu fyrirvörum og áhrif breyttra reglna um úthlutun úr þrotabúi Landsbankans og hver möguleg gengisáhætta er. Þá bendir stjórnarandstaðan á að nýjar upplýsingar varðandi mat AGS á greiðsluþoli ríkissjóðs bendi til þess að hann ráði ekki við skuldbindingar sem í samningunum felast. Einnig bendir stjórnarandstaðan á að mat sérfræðinga í enskum lögum á texta samninganna liggi ekki fyrir. Þá skorti lögfræðilegt mat á afleiðingum þess að ensk lög gildi um samninginn en ekki íslensk, verði látið á það reyna fyrir dómstólum.
Óljóst er talið hvaða áhrif það hefur á skuldbindingar íslenska ríkisins verði ráðist í endurskoðun á innlánstryggingakerfi ESB, sem mun vera hafin. Einnig þurfi að skoða hvaða afleiðingar það muni hafa verði frumvarpið ekki samþykkt eða verði dráttur á lyktum deilunnar Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins mun stjórnarandstaðan hafa fallist á þessa leið þegar stjórnarflokkarnir hótuðu því að taka Icesave-málið úr 2. umræðu með atkvæðagreiðslu. Slík afgreiðsla á sér örfá fordæmi í lýðveldissögunni./////ansi er maður hræddur um að fólk almennt geri sér ekki grein fyrir alvarleika málsins ,því er nú ver og niður!!!en málið er há alvarlegt og ekkert grín,það er svo margt óljóst þarna að það hálfa væri nóg,lausir endar búið að taka flesta fyrirvarana út þarna,svo um lögmætið sem er ekki orðið ljóst,margir virtir lögmen segja þetta orka mikils tvímælis og jafnvel verra en það!!!Það er einnig mikið skrítið þetta skuli liggja svona mikið á að koma þessu á koppinn sem þarf alls ekki þetta má bara biða eftir öllu sem hefur forgang,það er að segja björgun heimila og fyrirtækja,niðkuskurðin og skattamálin,svo eftir áramót kemur þetta til umræðu aftur,þá vonandi komið á nytir samningar um hvað við getum borgað,og hvernig/Halli gamli
Samkomulag um afgreiðslu Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.