7.12.2009 | 10:53
Loftlagsráðstefnan sett ,við með 14 manns eða fleiri þarna!!!!!
Erlent | mbl.is | 7.12.2009 | 9:54
Langþráð loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna var sett í Kaupmannahöfn í morgun. Alls eru sendinefndir frá 192 ríkjum á ráðstefnunni. Telja sumir vísindamenn að þetta sé mikilvægasta ráðstefna sem haldin hafi verið í manna minnum. Um 100 þjóðarleiðtogar munu mæta á ráðstefnuna sem stendur yfir í tvær vikur.
dag birta 56 dagblöð í 45 löndum leiðara þar sem þau taka höndum saman um að tala einni röddu varðandi loftlagsmál.
Það þykir orðið ljóst að loftslagsráðstefnan komi ekki til með að skila lagalega bindandi samningi sem tekur við af Kyoto bókuninni, þegar hún rennur út 2012. Það sem er hins vegar nýtt er að ríki sem ekki hafa áður komið að borðinu mæta til ráðstefnu
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra bindur því vonir við að aðkoma þeirra þýði að hægt verði að ná bindandi samningi eftir ár.
Svandís segir í samtali við Morgunblaðið í dag að ekki verði óskað eftir framlengingu á íslenska Kyoto undanþáguákvæðinu enda fari íslenska stóriðjan undir sameiginlegt evrópskt viðskiptakerfi með losunarheimildir fyrir stóriðju, frá 2013, eða frá þeim tíma er gildistími Kyoto-bókunarinnar rennur út en flugið fari undir þetta viðskiptakerfi 2012. Verið sé verið að tala um að það að stóriðjan á Íslandi sitji við sama borð og stóriðjan í Evrópu.
Alls fara 14 fulltrúar íslenska ríkisins á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra fara um næstu helgi. Með þeim fara aðstoðarmennirnir Hrannar Björn Arnarsson og Hafdís Gísladóttir.
Önnur sem fara eða eru farin: Ragnhildur Arnljótsdóttir ráðuneytisstjóri, Sturla Sigurjónsson, ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum, og Sigrún Ólafsdóttir sérfræðingur. Þórir Ibsen, sendiherra og formaður samninganefndarinnar. Frá umhverfisráðuneyti: Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri, Hugi Ólafsson skrifstofustjóri og Stefán Einarsson sérfræðingur. Frá utanríkisráðuneyti: Ingibjörg Davíðsdóttir skrifstofustjóri. Frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti: Þorsteinn Tómasson skrifstofustjóri. Frá iðnaðarráðuneyti: Sveinn Þorgrímsson. Þá er vitað að von er á einhverjum þingmönnum og fulltrúum félagasamtaka héðan.////þetta er bruðl að senda svona marga þarna ,þegar allt er sparað og skorið niður!!!við höfum ekkert að gera þarna allan þennan tíma,svo og alþingismenn við vitum ekki hvap margir verða þarna af þeim en þetta er svona meðan landi er að berjast í bökkum er þetta aðal mottóið umkverfismál þegar þau eru eins umdeilt og getur þessa dagana sitt segir hver um það/en svo er bruðlið það er endalaust til að sýnast eitthvað!!!!/Halli gamli
Loftlagsráðstefnan sett | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkið er ekki vinur þinn.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.12.2009 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.