9.12.2009 | 14:27
Ögrandi próflokaskemmtun brýtur gegn lögum/Partý gaman!!!!
Innlent | mbl.is | 9.12.2009 | 13:50
Lögreglan á Suðurnesjum er með til gagngerrar skoðunar auglýsingu um það sem kallað er Flottasta, sveittasta og kynþokkafyllsta partý fyrr og síðar!. Um er að ræða próflokaskemmtun fyrir átján ára og eldri á Glóðinni í Keflavík þar sem stelpur fá að bera olíu á drengina og seld verða skot af berum kroppum.
lögunum segir m.a.: Á veitingastöðum er hvorki heimilt að bjóða upp á nektarsýningar né með öðrum hætti að gera út á nekt starfsmanna eða annarra sem á staðnum eru.
Dagskrá próflokaskemmtunarinnar samkvæmt auglýsingu er á þessa leið:
Dirty Dance Contest
Veljum SMIRNOFF stúlkuna - FLASKA Í VERÐLAUN
Sjóðandi heit undirfatasýning
Seljum skot af berum kroppum
Dansarar í búrum
Ljós blá mynd á breiðtjaldi
Stelpur fá að bera olíu á drengina
Fullnæging við hurð fyrir 50 fyrstu
Fyrsti dagskrárliðurinn er nánar útskýrður á þann veg, að þátttakendur fái þrjátíu sekúndur inni í dansbúri og engar reglur gilda. Þú mátt nota aðra manneskju, þið megið vera 2 saman og allt. Sýndu hvað í þér býr, segir í auglýsingu.
Skúli segir að fjallað hafi verið um málið á fundi sérstaks samtakahóps, sem er þverfaglegur aðgerðahópur. Í honum eiga sæti fulltrúar lögreglu, forvarnasamtaka, grunnskóla og framhaldsskóla svo nokkrir séu nefndir.
Eins og við sjáum þessa auglýsingu er engin heimild að halda skemmtun með þessum hætti, þá vísum til þess. Við munum kalla leyfishafann til fundar með lögreglustjóra, forvarnarfulltrúa Reykjanesbæjar og sýslumanninum í Reykjanesbæ. Þar munum við lýsa þeirri skoðun okkar sem er bjargföst, að það er ekki leyfi fyrir skemmtun með þessum hætti, eins og hún er lögð fram, segir Skúli.
Skúli segir að auk þess muni lögregla sinna sínu lögbundna hlutverki og fylgjast með skemmtuninni sem fyrirhuguð er á laugardaginn næsta.///Já þetta unga fólk i dag og náturlega alltaf hefur komið okkur á óvart,en svona er þetta ,þau hafa gaman af að ganga fram af hlutunum og það er þeirra leið,veit ekki hvort áhyggjur þurfa að vera svo miklar af þessu,efast um það/Halli gamli
Ögrandi próflokaskemmtun brýtur gegn lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður ætti kannski að sækja um vinnu á þessum skemmtistað :)
Örvar (IP-tala skráð) 9.12.2009 kl. 14:56
Hann leynist víða talibanisminn.
Gunnar H. (IP-tala skráð) 9.12.2009 kl. 15:05
Halli... Þetta var ekki svona í okkar ungdæmi eða er það? Ég bara man það ekki. Það er því í lagi að hneykslast á þessu ekki satt Halli?
Þessi auglýsing gæti verið dagbókarbrot 68 kynslóðarinnar. Þetta var daglegt brauð í þá daga en nú er sama kynslóðin 40 árum seinna að hneykslast á samskonar líferni sem er aðeins þema á dansleik en ekki daglegur viðburður.
Sá kastar steininum fyrstur sem syndlaus er.
Guðlaugur Hermannsson, 9.12.2009 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.