10.12.2009 | 17:58
Skiptar skoðanir um friðarverðlaunin/eru það nokkur undur?????
Erlent | AFP | 10.12.2009 | 15:20
Mikil óánægja ríkir í bæði Pakistan og Afganistan vegna ákvörðunar norsku nóbelsverðlaunanefndarinnar þess efnis að beita Barack Obama Bandaríkjaforseta friðarverðlaun Nóbels. Sjálfur hefur Obama viðurkennt að aðrir kunni að verðskulda verðlaunin frekar en hann sjálfurNóbelsverðlaunin eru fyrir þau sem unnið hafa einhver afrek, en Obama er morðingi, segir Jabir Aftab, verkfræðingur sem býr við stöðugan ótta um að sprengjur verði sprengdar í heimaborg hans Peshawar í Pakistan. Hann er ekki einn um þá skoðun sína að alda aukins ofbeldis í Pakistan og Afganistan sé Bandaríkjamönnum að kenna.
Síðan Obama tók við völdum hefur Bandaríkjaher beint skotum sínum í auknu mæli að al-Queda liðum og Talíbönum sem halda til í norðvesturhluta Pakistans. Heimamenn halda því fram að þessar árásir bitni fyrst og fremst á óbreyttum borgunum og brjóti í bága við fullveldi landsins.
Sprengjur hafa grandað meira en 2.680 manns í Pakistan á sl. hálfu öðru ári og 2.000 hermenn hafa látið lífið í bardögum gegn uppreisnarseggjum í norðvesturhluta landsins.
Bandarísk stjórnvöld hafa lagt hart að pakistönskum stjórnvöldum að taka harðar á veru Talíbana í landinu. Ekki eru nema níu dagar síðan Obama tilkynnti að bandarískum hermönnum í Afganistan verði fjölgað um 30 þúsund.
Eins og staðan er mun fjölgun hermann um 30 þúsund í Afganistan auka ofbeldið 30 þúsund falt, segir Mullah, sem býr í borginni Kandahar í suðurhluta Afganistans. Segir hann brýnt að bandarískir hermenn hætti að varpa sprengjum á óbreytta borgara og koma upp vegatálmum.
Þetta eru ekki friðarverðlaun. Þetta eru stríðsverðlaun. Obama sendir 30 þúsund hermenn til viðbótar til Afganistans til þess að berjast, ekki til þess að fara í nestisferð, segir Amanullah kaupmaður í sömu borg og heldur áfram: Á hann friðarlaunin skilið? Þeir eru að drepa Afgani. Þeir drepa óbreytta borgara. Þeir sprengja hús í tætlur, gera afganska menn og konur að ekklum og ekkjum og börn munaðarlaus.
Liðsmenn afgönsku leynilögreglunnar líta Obama hins vegar mun jákvæðari augum og finnst hann betri kostur en forveri hans, George W. Bush. Þeir vona að fjölgun í herliði Bandaríkjamanna muni kveða uppreisn Talíbana í kútinn og stuðla að friði í landinu.
Pakistönsk stjórnvöld hafa einnig óskað Obama til hamingju með verðlaunin og lýst því yfir að þau vonist til þess að hægt verði að koma á friði og auknum stöðugleika. /////þetta er hráskinnleikur mikill og ekki spurning að þetta er eyðilegging á þessu verðlaunum algjör nú,eins og þessi lesning hér á undan synir er þetta skömm og ekkert annað/Halli gamli
Skiptar skoðanir um friðarverðlaunin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.