18.12.2009 | 10:45
Óttast áhrif niðurskurðar á löggæslu/við óttumst niðurskurð allri örygisgæslu!!!!
Innlent | mbl.is | 18.12.2009 | 9:49
Stjórn Lögreglufélags Suðurlands segist óttast afleiðingar þess mikla niðurskurðar, sem boðaður sé á næsta ári og boðuð fækkun lögreglumanna í Árnessýslu úr 5 lögreglumönnum í 4 á vakt komi niður á starfsöryggi þeirra svo ekki sé talað um öryggi íbúa og gesta sýslunnar.
Haldinn var fundur í vikunni með dómsmálaráðherra, lögreglustjórum, bæjar- og sveitarstjórum í Árnessýslu, Rangárvallasýslu og Skaftafellssýslu. Í ályktun stjórnar Lögreglufélags Suðurlands er fagnað jákvæðu viðmóti ráðherra á fundinum vegna sérstöðu Árnessýslu í löggæslumálum.
Bent er á, að frá og með næstu áramótum verði 650 íbúar á bak við hvern lögreglumann í sýslunni. Landsmeðaltalið hafi í febrúar 2005 verið 424 íbúar á hvern lögreglumann. Þetta sé fyrir utan þann mikla íbúafjölda sem dveljist í rúmlega 6000 sumarhúsum og þá ferðamenn sem sækja heim þá vinsælu ferðamannastaði s.s. Þingvelli, Gullfoss og Geysi.
Í Árnessýslu er einn hættulegasti og umferðaþyngsti þjóðvegur landsins. Umferð og þungaflutningar um Árnes- og Rangárvallasýslu á síst eftir að minnka með tilkomu nýrrar hafnar í Bakkafjöru. Þá er í Árnessýslu starfrækt réttargeðdeild ásamt stærsta fangelsi landsins og til stendur að annað fangelsi bætist við á nýju ári. Einnig vill stjórn félagsins benda á að umdæmin í Árnes-, Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu eru gríðarlega vinsæl til útivistar af öllu tagi eru þau víðfeðm og mikil hálendi þar sem útköll geta tekið gríðarlegan tíma," segir í ályktun stjórnarinnar.
Hún skorar síðan á ríkisstjórn Íslands, Alþingi og þingmenn Suðurkjördæmis að finna lausn á þessu vandamáli hið fyrsta.////við óttumst niðurskurð á allri örygisgæslu,um það erum við öll sammála,en það verður að hagræða viða um það er ekki spurning,að taka þessa Vikingasveit og virkja hana i allt er þörf er það ekki,hún hefur verið misnotuð nú 2 sinnum mjög og er það okkur til skammar/en þessi mal verða að ver i lagi,á báða vegu rekstur og forgangur sem blifir einnig/Halli gamli
Óttast áhrif niðurskurðar á löggæslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 1046586
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er víst allt í volli í þessu þjóðfélagi hérna
spritti (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.