19.12.2009 | 15:29
Breytingar á skattatillögunum/lítið eitt dregið í land,samt skömm!!!!!
Innlent | mbl.is | 19.12.2009 | 12:19
Við munum reyna að gera vissar breytingar til að koma til móts við vel rökstudd sjónarmið sem sett hafa verið fram. Ég geri ráð fyrir því að þegar upp er staðið verði breytingarnar aðeins einfaldari, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um fyrirhugaðar skattabreytingar.
Fram hefur komið gagnrýni á skattafrumvörpin, ekki síst á fjölþrepaskattinn, m.a. vegna þess að endurálagning og eftirágreiðslur muni stóraukast.
Það verður að sjálfsögðu ekki bæði sleppt og haldið, segir Steingrímur um gagnrýnina. Ég hef sagt að einfaldasta skattkerfið væri einn skattur á allt með einni prósentu, segir hann. En þá er ég hræddur um að réttlæti og tekjujöfnun yrði fórnað hressilega. Við erum alltaf að leita málamiðlana á milli sjónarmiða um að dreifa skattbyrðinni með félagslega réttlátum hætti og auðvitað að reyna að hafa kerfið eins einfalt og skilvirkt og mögulegt er án þess að missa sjónar á þeim markmiðum að það sé um leið réttlátt.
Steingrímur segir ekki tímabært að greina frá hvaða breytingar er fyrirhugað að gera á skattafrumvarpinu. En ég spái því að menn muni sjá þess stað að við reynum að gera þetta aðeins einfaldara og tökum að sjálfsögðu til skoðunar öll sjónarmið sem koma fram. Við getum ekki mætt þeim öllum því þau ganga stundum í ólíkar áttir.///aðeins skal dregið i land,ætli þeir sjái vitleysuna sem þeir eru að gera ,en getu ekki gengið með það til baka,þetta einfaldlega gengur ekki að hækka skatta á þurfalinga og fyirtæki sem ekkert hafa nema lifað af,og berjast i bökkum,það er i lagi að leggja á breiðu bökin þar sem þau finnast ekki spurning en að skattleggja ekkert, er ekki hægt/Halli gamli
Breytingar á skattatillögunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1046587
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.