19.12.2009 | 15:47
Heimsins hæsti skattur/Steingrímur skattmann tekur völdin !!!!!!!
Innlent | Morgunblaðið | 19.12.2009 | 9:35

Tillögurnar fela í sér að fallið verði frá fyrri hugmyndum ríkisstjórnarinnar um þriggja þrepa virðisaukaskatt. Vörur sem samkvæmt nýframlögðu frumvarpi áttu að bera 14% virðisaukaskatt, svo sem veitingastarfsemi og sykraðar vörur, munu áfram bera 7% vask.
Hins vegar hækkar hæsta skattþrepið í 25,5%, en ekki 25% eins og frumvarpið gerði ráð fyrir. Hvergi í heiminum er hærri virðisaukaskattur en 25%, en í Danmörku, Ungverjalandi, Svíþjóð, Noregi og Brasilíu bera ýmsar vörur svo háan vask.
Það hefur komið fram mikil gagnrýni á aukið flækjustig með nýju skattþrepi, segir Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og skattanefndar. Hann útilokar þó ekki að ráðist verði í fjölgun skattþrepa síðar meir.
Á milli umræðna hafa komið fram upplýsingar um að virðisaukaskatturinn skili heldur hærri tekjum en gert var ráð fyrir í frumvarpinu, segir Helgi. Samkvæmt útreikningum sérfræðinga hjá fjármálaráðuneytinu gefi þessi nýja leið ríkissjóði sömu tekjur og sú leið sem lögð var til í frumvarpinu.
Pétur H. Blöndal, sem situr í efnahags- og skattanefnd fyrir Sjálfstæðisflokk, segist gáttaður á breytingartillögum meirihlutans. Hann segir að mikil hætta sé á því að skatthlutfallið sé nú þegar orðið það hátt að aukið skatthlutfall þýði að ríkið fái minni tekjur en fengjust með lægra skatthlutfalli.
Það eru ýmsar ástæður sem geta orðið til þess að skattstofninn minnkar. Það gerist t.d. með því að ákveðinn rekstur leggst af, annar rekstur minnkar, og skattsvik aukast, segir Pétur.
Þá gerir hann alvarlegar athugasemdir við meðferð málsins. Nefndin hafi ekki fengið nema örfáar mínútur til að ræða breytingartillögurnar og þeim fylgdu hvorki umsagnir sérfræðinga né álit frá hagsmunaaðilum.
- Leggja til að hæsta þrep hækki í 25,5% · Hvergi í heiminum er virðisaukaskattur hærri ·Aukið flækjustig gagnrýnt, segir Helgi Hjörvar ·Pétur H. Blöndal gáttaður á breytingunum////sjálfsagt að borga það sem okkur ber að borga,en ekki þetta sem við vitum ekki hvað er,það verður bara að skera meira niður við viljum ekki borga út i loftið eithverja skatta sem við ekki skyljum hvers eru,það er ekkki hægt að mjólka okkur meira,engin ætti að vita það betur en Steinfimur og Jóhanna,lesið bara ræður þeirra undanfarin ár og þá sjáið þið þeirra afstöðu,við erum þegar með hæstu skatta i heimi og þetta getur ekki gengið/við mótmælum öll/Halli gamli
![]() |
Heimsins hæsti skattur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.