19.12.2009 | 16:01
Mótmæla slæmum kjörum heimila/á þetta er ekki hlustað ,því míður?????
Innlent | mbl | 19.12.2009 | 15:28

Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum laust upp úr þrjú voru á annað hundrað manns mætt á staðinn. Mjög kalt er í Reykjavík í dag því var meira um að fólk slægi sér til hita heldur en að það berði í búsáhöld.
Fundurinn hófst á því að Ellen Kristjánsdóttir tók lagið ásamt Pétri Ben, og Kristján Hreinsson flutti ljóð. Einnig var auglýst fyrirfram að Bjarki Steingrímsson, stjórnarmaður í VR myndi flytja ræðu.
Það er kominn tími til að stjórnvöld bregðist við kröfum samtakanna um réttlátar og sanngjarnar leiðréttingar, bremsu á frekara tjón og tímasetta áætlun um afnám verðtryggingar hið allra fyrsta. Það gengur ekki lengur að hunsa kröfur fólksins í landinu, sérstaklega ekki í ljósi þess að á fundi HH með AGS kom fram að sjóðurinn telur afslætti á lánasöfnum bankanna eiga að ganga áfram að fullu til lántaka, stóð í tilkynningu um fundinn sem send var út í vikunni.////á þetta er ekki hlustað ,en það ma´seggja að fólkið kaus þetta yfir sig,i góðri trú að það yrði tekið á þessum málum sem eru að sliga fleiri en færri,en það að standa þarna i fimbulkulda og roki er ekkert grín,en hugur mans stendur með þessu blessaða fólki sem leggur þetta á sig,en hvaða viðbrögð sina stjórnvöld leggja bara meira á fólkið það er svarið !!!!!!/Halli gamli
![]() |
Mótmæla slæmum kjörum heimila |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hafði hugsað mér að mæta en hætti við í þetta sinn, meðal annars vegna kuldans. Það er ekki hægt annað en að dást að þeim sem þó létu sig hafa það að standa þarna í frostinu.
Áfram Ísland!
Guðmundur Ásgeirsson, 19.12.2009 kl. 16:19
Ef þetta ástand er óviðráðanlegt þá ráða stjórnvöld okkar ekki við ástandið í heild. Þegar stoðir samfélagsins eru farnar að svigna þá verður ekki viðreisn í neinum skilningi.
Árni Gunnarsson, 19.12.2009 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.