22.12.2009 | 17:41
Skrímslafélag á fjárlögum/það er víða pottur brotin !!!!!
Innlent | mbl | 22.12.2009 | 16:43

Hér er um að ræða áhugamannafélag um skrímsli á Vesturlandi. Skrímsli hafa aldrei verið til á Íslandi og verða aldrei til á Íslandi. Engu að síður er verið að setja umtalsverða fjármuni í áhugamannafélag um skrímsli og það er einfaldlega verið að sóa fé almennings og fara illa með það. Það á að nýta það betur en að gera gys að almenningi með svona fjárveitingum, sagði Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar á Alþingi í dag, þegar greidd voru atkvæði um frumvarp til fjárlaga.
Í tilkynningu frá Hreyfingunni kemur fram að óheppilega sé að málum staðið þegar kemur að ákveðnum þáttum fjárlaga og fjárlagagerðar. Einstakir þingmenn í fjárlaganefnd taki ákvarðanir um einstakar fjárúthlutanir og verkefni. Það bjóði heim hættu á kjördæmapoti og sé ófaglegt. Mun heppilegra væri að veita fénu í til þar til gerða sjóði eða fagráð sem gætu með ábyrgari hætti tekið ákvarðanir og forgangsraðað. Í því fælist farsælli meðferð skattfjár almennings í landinu.
Þingmenn Hreyfingarinnar vilja ítreka að með málflutningi sínum séu þeir ekki að gera atlögu að landsbyggðinni heldur ófaglegum úthlutunum á fjármunum almennings.///maður bara spyr hvað næst,en menn geta sagt er þetta og hitt til, er draugar til er bara Guð til og svo framvegis/en samt er ekki þetta of langt gengið að rikið styrki þetta,það má einnig segja um kirkjuna hún á ekki að vera ríkistyrkt fólið sem trúir a´að borga ekki hinir,maður hefur barist fyrir aðskilnaði árum saman og lítið skeður þar/Halli gamli
![]() |
Skrímslafélag á fjárlögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
Athugasemdir
Halli minn skrímsli eru til, þau eru á þingi, og nokkrir voru í útrásinni,
SVO SKRÍMSLI ERU TIL
Sigurður Helgason, 22.12.2009 kl. 22:24
Sem sagt Sigurður, Alþingi er að viðhalda og vernda útrásina og öfgarnar sem hafa viðgengist hér. Og við borgum. Og 4flokkurinn styður þetta bull. Sveiattan.
Sem betur fer eru til menn á þingi eins og Þór, sem þora, og eru á þingi til að breyta svínaríinu.
Já og Halli! Hreyfingin er að meirihluta sammála þér, að því ég hygg um aðskilnað ríkis og kirkju.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 23.12.2009 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.