23.12.2009 | 01:16
Þúsundir á ferðinni/vonandi að öllum gangi vel,og jólin slysalaus !!!!
Innlent | mbl.is | 22.12.2009 | 23:42
Þúsundir eru á faraldsfæti um landið til að ná til síns heima og halda hátíð með sínu fólki. Allir vegir í byggð eru opnir þótt hálka sé á stöku stað.
Veðráttunnar vegna ættu allir að komast heim í frí. Á Þorláksmessu verður ágætt veður um allt land en á aðfangadag versnar veður á Vestfjörðum og í þann mund sem jólin verða hringd inn eru líkur á hríðarveðri þar," sagði Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.
Þúsundir eru á faraldsfæti um landið til að ná til síns heima og halda hátíð með sínu fólki. Allir vegir í byggð eru opnir þótt hálka sé á stöku stað. Margir þeir heiðavegir sem alla jafna eru lokaðir þegar komið er fram á þennan tíma vetrar eru enn opnir eða hafa verið ruddir, svo sem Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði.
Mikið er umleikis hjá Flugfélagi Íslands sem að undanförnu hefur verið að flytja um og yfir þúsund farþega á degi hverjum. Allur floti félagsins er því í útgerð. Háönnin verður á morgun, þegar flognar verða átta ferðir til Akureyrar, sex til Egilsstaða og tvær til Ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á aðfangadag verður flogið fram til klukkan þrjú og svo verður þráðurinn tekinn aftur upp annan í jólum. Veðurútlit er ágætt og þetta ætti að ganga upp. Strax milli hátíða byrjar svo fólk að flykkjast aftur heim," sagði Ingi Þór Guðmundsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs FÍ.///vonandi að allir komist þetta slysalaust og hafi góð jól,það er gaman að hittast um þessar hátíðar og vera með vinum og ætingum,þetta er vani og hann góður mjög,okkur veður einnig hugsað til þeirra sem litið hafa og við verðum að gefa þeim með oss,það er því miður alltof margir sem það eiga við ,sértaklega nú atvinnuleysi og kreppa og viða mjög slæmt ástand/en við bara vonum það besta og segjum gleðileg jól öll,einnig þeir sem eiga um sárt að binda!!!/Halli gamli
Þúsundir á ferðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.