Innlent | mbl.is | 1.1.2010 | 19:51
Alls hafa tæplega 57 þúsund einstaklingar undirritað áskorun til forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, að að synja nýjum Icesave lögum staðfestingar. Liðsmenn InDefence ætla að afhenda Ólafi Ragnari undirskriftirnar á Bessastöðum klukkan 11 í fyrramálið og hvetja fólk til að mæta þangað.
Undirskriftasöfnunin verður opin þar til forseti hefur tilkynnt ákvörðun sína.
Íslendingar eru hvattir til að koma á Bessastaði með fjölskylduna til að sýna forseta Íslands stuðning og til að sýna alþjóðasamfélaginu samhug okkar í verki.
InDefence hópurinn óskar þess að athöfnin fari fram á virðulegan hátt, eins og hæfir tilefninu. Afhendingin er ekki vettvangur fyrir mótmæli af neinu tagi.
Fyrir afhendingu undirskriftanna verður sungið eitt ættjarðarljóð og að því loknu kveikt á blysum.
Til að forðast umferðarteppu er fólk hvatt til að leggja bílum sínum fjarri Bessastöðum og safnast saman við afleggjarann fyrir kl. 10:30," að því er segir í tilkynningu frá InDefence.////Vonandi að sem flestir sjái sér fært að mæta og sína samstöðu,þarna ríður a´að láta hug fylgja máli, svo vonum við bara að Forseti vor geri það sem við erum að ítreka skrifa ekki undir!!!! Halli gamli
Áskorun afhent í fyrramálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Egill Helga gerði smá könnun og tók út hundrað nöfn og 19 þeirra reyndust einstaklingar fæddir á árunum 2004-2008. ,,Í þessum hópi er talsvert af unglingum sem vantar ekki mikið upp á að verða kjörgengir, en líka börn – þeir yngstu á listanum eru fæddir 2004, 2005, 2007 og tveir sem eru fæddir 2008, og strax komnir í tölvuna".
Valsól (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.