Blackburn sagt vera á höttunum eftir Eiði Smára
Íþróttir | mbl.is | 2.1.2010 | 23:58
Eiður Smári Guðjohnsen er í sigtinu hjá enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn að því er fram kemur í netútgáfu breska blaðsins News of the World í kvöld. Eiður er sem kunnugt er á mála hjá Mónakó en hefur ekki verið í náðinni hjá þjálfara liðsins og hefur verið valinn í 18 manna hóp liðsins í undanförnum þremur leikjum.
Íþróttir | mbl.is | 2.1.2010 | 23:58
Eiður Smári Guðjohnsen er í sigtinu hjá enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn að því er fram kemur í netútgáfu breska blaðsins News of the World í kvöld. Eiður er sem kunnugt er á mála hjá Mónakó en hefur ekki verið í náðinni hjá þjálfara liðsins og hefur verið valinn í 18 manna hóp liðsins í undanförnum þremur leikjum.
Sam Allardyce knattspyrnustjóri Blackburn þekkir ágætlega til Eiðs Smára en Eiður lék undir hans stjórn hjá Bolton fyrir áratug og átti þar góðu gengi að fagna. Blackburn mun að öllum líkindum selja Suður-Afríkumanninn Benni McCarthy í þessum mánuði og enska blaðið greinir frá því að það vonist til að fá 2 milljónir punda fyrir McCarthy sem það geti notað til að semja við Eið.///þetta lyst mér vel a fyrir hans hönd,manni finnst hann eiga heima i breskri knattspyrnu,ekki fundið sig þarna í franskri spyrnu/vonandi að þetta gangi efir,ef það er hans vilji/Halli gamli
Blackburn sagt vera á höttunum eftir Eiði Smára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er ekki í náðinni hjá þjálfaranum, vegna þess að hann er of latur til að nenna að leggja sig fram.
Jóhann Elíasson, 3.1.2010 kl. 09:44
Jóhann bæði og!!! hefur stundum verið talin það,en samt þetta ítir undir síikt að vera óánægður.leiknina vantar hann ekki,viljinn kemur ef breyting verður vonandi/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 3.1.2010 kl. 09:54
Það er málið Halli, það vantar ekki hæfileikana um það verður ekki deilt, en einhverra hluta vegna hefur hann átt í erfiðleikum með að nýta hæfileikana undanfarið. Sumir vilja meina að hann hafi ekki getað almennilega spilað eftir að hann kom á fastalandið. Ef þeir hjá Blackburn telja sig geta náð einhverju út úr honum er það náttúrulega hið besta mál, en mitt mat er að hann sé bara útbrunninn.
Jóhann Elíasson, 3.1.2010 kl. 10:09
Manngreyið hefur ekki EFNI á að yfirgefa Mónako vegna gífurlegra skulda sinna sem stafa af græðgi sinnar. 500 milljónir voru ekki nægar í árslaun heldur þurfti að gambla á fjármálamörkuðunum eins og hinir græðgisvæðingarsinnarnir, en þar spilaði hann rassinn úr buxunum í tvennum skilningi.
Hann getur ekki spilað fótbolta vegna þess að áhyggjurnar og samviskan naga hann stöðugt, þetta veit þjálfari Mónako núna og hefur því engin not fyrir manninn, en það besta sem kappinn gerir er að hanga utan liðs og hirða sínar 500 milljónir fyrir að gera ekkert, og reyna að þrífa upp eftir sig.
sveinn (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 10:51
Kannski að Eiður Smári finni gamla takta í Englandi,svona 2001-2003 takt.
Hörður Halldórsson, 3.1.2010 kl. 10:53
Þá byrjar sukkið með ,,félögunum" aftur.
Óli blaðasali (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.