7.1.2010 | 12:15
Lettar taka um hanskann fyrir Ísland/þeir skilja okkur smáríkið Ísland,hvernig værum við innann ESB???
Innlent | mbl | 7.1.2010 | 11:59
Forsætisráðherra Lettlands, Maris Riekstins, hefur tekið upp hanskann fyrir Íslendinga og ákvörðun forseta Íslands, um að skjóta Icesave-málinu til þjóðarinnar. Hann segir viðbrögð annarra þjóða ýkt og óverðskulduð og efast um að þau hefðu verið eins, ef Ísland væri ekki smáríki.
Lettar hafa, líkt og við Íslendingar, þurft á erlendri aðstoð að halda og leitað til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eftir lánum. Riekstins tjáði sig um Icesave-málið í dag og gagnrýndi hin ýktu viðbrögð" sumra ríkja við ákvörðun forsetans.
Sagði hann að ákvörðun Ólafs Ragnars hafi verið innan marka íslenskrar stjórnskipunar. Í tilkynningu, sem utanríkisráðuneyti Lettlands sendi frá sér, er vitnað í ráðherrann. Þar segir hann að hin ýktu viðbrögð sumra evrópskra stjórnmálamanna við ákvörðuninni, þar með talið að hóta einangrun Íslands frá alþjóðasamfélaginu, vektu ótta og efasemdir um rétt lýðræðisríkja til þess að taka ákvarðanir í samræmi við eigin lög og stjórnarskrá.
Eru þessi viðbrögð til komin vegna þess að Ísland er smáríki? Það er erfitt að ímynda sér að svipaðar athugasemdir hefðu heyrst, ef til dæmis, skref sem þetta hefði verið stigið af forseta Frakklands," segir Riekstins.
Hann tók einnig fram að Ólafur Ragnar hefði tekið fram að Íslendingar viðurkenndu alþjóðlegar skuldbindingar sínar.//// skrítið að Lettar skuli ger þetta en ekki vinir okkar norðurlöndin nema Færeyjar svona er eru eiginhagsmunir ríkja miklir,hvernig væri á okkur tekið ef við gengum i ESB maður hugsa það ekki til enda/Halli gamli
Lettar taka upp hanskann fyrir Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Fleiri þjóðir eiga eftir að láta í sér heyra, Halli. Taktu eftir því. Málið er að engum stendur á sama þegar í ljós kemur að reynt hefur verið að níðast á öðrum, og fólk á það til að fyllast aðdáunar þegar hinn litli stendur í lappirnar og svarar hinum stóra fullum hálsi og óttalaust.
Hrannar Baldursson, 7.1.2010 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.