7.1.2010 | 17:10
Staða forseta og stjórnar óbreitt/en ekki hvað????
Innlent | mbl.is | 7.1.2010 | 16:37
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagðist á blaðamannafundi á Bessastöðum í dag telja, að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-lögin hefði hvorki áhrif á stöðu forseta né ríkisstjórnarinnar.
Vísaði hann til þess að engin ríkisstjórn ríkja Evrópusambandsins hefði sagt af sér þótt Maastricht-sáttmálinn hefði verið felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu. Líkti Ólafur Ragnar því við tilræði við þjóðaratkvæðagreiðslu ef embætti forseta eða líf ríkisstjórnar væri hengt þar við.
Ólafur Ragnar sagði að sífellt fleiri mál gengju þvert á flokka. Með því að blanda tilvist forseta eða ríkisstjórna væri verið að menga eða spilla þjóðaratkvæðagreiðslu sem tæki lýðræðisins.///hlustaði á þennan fund eða umræður Forsetans við blaðamenn áðan á rás 2 og svaraði hann mjög vel og vandað þeim hörðu spurningum sem þeir létu vaða,en þetta var bara gott að hann skuli vilja standa fyrr svörum við sinum aðgerðum og hver meiningin var og er/þetta gott hja´Forseta vorum/Halli gamli
Staða forseta og stjórnar óbreytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll. Útvörður Íslands sverð þess og sómi er búin að afreka meira á 2 dögum heldur ríkistjórnin á tæpu ári.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 7.1.2010 kl. 17:19
Rétt, Haraldur. Forsetinn gerði ekki aðeins þjóð sinni greiða heldur minnti líka breta og aðra ESB þegna á hvað orðið lýðræði þýðir. Ólafur afgreiddi breskt "lýðræði" snyrtilega í BBC viðtalinu. Verst að líklega hafa aðeins breskir og aðrir mjög vel enskumæltir náð þeirri sneið...
Kolbrún Hilmars, 7.1.2010 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.