7.1.2010 | 20:54
Joly harðorð í garð Hollendinga//"sannleikanum verður hver sárreiðastur,segir máltækið!!!
Innlent | mbl.is | 7.1.2010 | 19:10
Eva Joly, ráðgjafi embættis sérstaks saksóknara, segir í viðtali við hollenska blaðið Nrc Handelsblad að hollenskir eftirlitsaðilar hafi verið kærulausir þegar að kom að því að kanna hvort eftirlitsaðilar á Íslandi væru að vinna vinnuna sína varðandi Icesave. Sem þeir gerðu ekki að sögn Joly.
Hún segir að Hollendingar hafi reynt að fela mistök sín með því að vísa til lagalegrar skyldu Íslendinga hvað varðar Icesave-reikningana og bætir við að þetta sé hneyksli.
Fólksflóttinn hafinn
Joly segir að ef Hollendingar komi ekki á móts við Íslendinga verði engir eftir á eyjunni aðrar en sjómenn og fólk sem kemur að fiskvinnslu. Á sama tíma verði Hollendingar ekki búnir að fá peningana sína aftur.
Fólksflóttinn er byrjaður. 8.000 vel menntaðir einstaklingar hafa þegar yfirgefið eyjuna og fleiri munu fylgja í kjölfarið. Það er ekki okkar hagur að ganga nærri Íslandi. Landið á gjöfular náttúruauðlindir og staðsetning þess mikilvæg. Við ættum ekki að kúga þá heldur semja við þá, á mun betri og þroskaðri hátt heldur en hingað til," segir Joly í viðtalinu.
Þjófnaður á almannafé
Hún segir að bankarnir sem nánast stefndu Íslandi í þrot hafi allir verið í einkaeigu. Meirihluti íslensku þjóðarinnar hafi ekki komið þar nærri. Hins vegar séu skuldir bankanna nú orðnar að skuldum ríkisins og hafi því áhrif á alla. Þetta er þjófnaður á almannafé," bætir Joly við.
Sýndu Íslendingum hroka
Hún segir að bæði Hollendingar og Bretar hafi sýnt Íslendingum hroka og ljóst sé að Íslendingar geti aldrei greitt þær fjárhæðir sem þeir eru krafðir um vegna Icesave. Það sem Icesave hafi gert hafi verið rangt en Hollendingar og Bretar eigi einnig sök að máli. Fjármálaeftirlit beggja landanna hafi brugðist og vísað ábyrgðinni yfir á eftirlitsaðila á Íslandi þó ljóst hafi verið að ekki væri möguleiki á því að örfáar manneskjur í Reykjavík gætu fylgst með því sem gerðist í Amsterdam og Lundúnum.////Joly lætur þá Hollendinga hafa það óþvegið og Bretana einnig,þetta er mikið til i þessu ,þeir geta sjálfir séð að ef við eigum að gjalda þessa verðum við að ger borgað,og það þarf rekstur og framleiðni til þessa en ekki tap og fólksflotta,hún hefur lög að mæla og við þyrftum að nota hana i samningum fyrir okkur,ef hun vill hjálpa og ef af verður að menn nái áttum/Halli gamli
Joly harðorð í garð Hollendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tókstu eftir því að Eva sagði líka: Íslendingar eiga náttúrulegar auðlindir sem við gætum haft gagn af (Evópusambandið !) og svo er landið hernaðarlega þýðingarmikið vegna staðsetningar !
Bara svo við skiljum Evópumenn betur, þeir vilja okkur inn fyrir sig !
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.