Innlent | mbl.is | 20.1.2010 | 13:28
Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, segist skilja tilfinningar Íslendinga vel til Icesave-samkomulagsins en ríkið þurfi að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar. Bos segir í skriflegu svari til hollenska þingsins í gær að ríki geti ekki hlaupist á brott frá skuldbindingum sínum þrátt fyrir að það sé fjármálafyrirtæki í einkaeigu sem hafi valdið skuldbindingunum.
Greint er frá þessu á vef hollenska blaðsins Volkskrant.
Líkt og fram hefur komið hafa íslensk stjórnvöld ekki enn lagt fram formlega beiðni um nýjar viðræður um Icesave til hollenskra stjórnvalda. Að sögn Bos bíða hollensk stjórnvöld nú niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar en hún fer fram þann 6. mars nk.
Hollenska dagblaðið Volkskrant fjallar nánast daglega um Icesave ///svona tala menn bæði i Hollandi og Bretlandi við eigum að borga skuldir einkageirans og ekkert annað,skylur okkur vel en hvað,við eigum að borga og ekkert múður,annars erum við vinalausir og einir i heiminum,þetta er sama og Steingrímur 180' snúningur segir!!! eim ber saman um þetta Bretum Einnig/en þessir kúgarar kunna þetta enda vanir menn/Halli gamli
Bos: Ekki hægt að hlaupast á brott | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afhverju halda þessir lúðar alltaf fram að við ætlum ekki að borga?
Við erum búin að segjast ætla ða standa við okkar skuldbingingar.....bara ekki á þeirra forsendum.
Jón Pálss (IP-tala skráð) 20.1.2010 kl. 14:46
Þeir virðast ekki geta skilið það að við höfum sagt að við ÆTLUM að borga en maður er farin að setja spurningar merki við gáfur þessara manna sem eru í framvarðasveit í sínu landi, þetta er svona torskilið eða hvað?
Heyrði einu sinni sögu um enska togarasjómenn sem komu inní gamla verslun hér á landi, þetta var fyrir all nokkrum árum eða á þeim tíma sem enskir síðutogarar voru algengir hér við land.
Þessir togarakallar fóru inní þessa verslun og hittu þar fyrir fullorðinn mann sem var eigandi versduninnar og spurðu " do you have some koffe"?
og kaupmaðurinn svaraði að bragði með þessum orðum "no kaffi no kaffi". Honum brá hinsvegar þegar togarakallarnir fóru án þess að kaupa neitt, af hverju skildi það vera? kannski höfum við verið að segja allan tíman "No money no money! ;-)
En hitt er svo annað að þessi upphæð ICESAVE er eitthvað um 8.000.000.- Áttmilljónirkróna á hvern íslending en væri ekki nema um 1.600 kr á hvern Breta sem gerir þessa upphæða eins og smá reikningaskekkju í breskum fjárlögum!
Jóhannes Frank Jóhannesson, 20.1.2010 kl. 15:09
"Við erum búin að segjast ætla ða standa við okkar skuldbingingar"
Nei. Einn fyrirvarinn sem sjallar fundu uppá í sumar sagði nánast að ísland ætlaði að standa við skuldbindingar sínar - ef það nennti því !
En það er rétt að ísland hefur marg lýst yfir og undirritað skjöl þess efnis að þeir ætli að standa við umrædda lagalega skuldbindingu.
Þessvegna er tóm þvæl að tala um "borga ekki" eins og algengt er að sjá ma. hér á síðum moggabloggs. Tóm þvæla. Og reyndar heldur sumt fólk að þetta sé bara eitthvað sem ísland geti ákveðið hvort það geri eða ekki og nú ætlar það að fara að kjósa um það í þjóðaratkvæðagreiðslu og hafan þessari leiðinda skuld - og gleyma svo málinu !
Svo vel er fólk sumt nú upplýst og inní efni máls.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 20.1.2010 kl. 15:30
Strákar: ,það er og verður umdeilt hvort við eigum að borga skuldir óreiðumanna/þessi ólög frá ESB sem við veðum að virða sem erum i EES komu aftan að mörgum,en þó svo við séum menn til að borga eitthvað er þetta einum of,við getum ekki staðið við þetta og þurfum að semja betur, fyrr en seinna,og þar í liggur hundurinn grafin/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 20.1.2010 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.