Innlent | mbl.is | 3.2.2010 | 11:59

Um er að ræða fyrirtæki í mannvirkjagerð og upplýsinga og
útgáfustarfsemi. Ástæður uppsagnanna eru verkefnaskortur, endurskipulagning, rekstrarerfiðleikar og minni fjárframlög til opinbers rekstrar. Þessar hópuppsagnir koma til framkvæmda á tímabilinu febrúar til júlí 2010, flestar í apríl, að því er segir á vef Vinnumálastofnunar.
Flestar uppsagnanna eru á höfuðborgarsvæðinu. Nú er ljóst að rúm 300 manns munu missa vinnuna á næstu mánuðum vegna hópuppsagna sem þegar hefur verið ráðist í, að því er segir í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka.
1.789 sagt upp í hópuppsögnum í fyrra
Alls bárust Vinnumálastofnun 54 tilkynningar um hópuppsagnir á síðastliðnu ári þar sem sagt var upp 1.789 manns. Hafa því að meðaltali um 150 einstaklingar misst vinnuna í mánuði hverjum síðasta árið. Stærsti hluti þeirra starfaði í mannvirkjagerð, eða um 42%, og svo í fjármálastarfsemi, um 18%. Þessar hópuppsagnir sem tilkynntar voru í fyrra hafa flestar komið til framkvæmda nú þegar.
Í næstu viku mun Vinnumálastofnun birta tölur um atvinnuleysi í janúar og reikna má með að atvinnuleysi komi til með að aukast nokkuð milli desember og janúar, hvort tveggja vegna árstíðaráhrifa svo og undirliggjandi efnahagsþróunar. Skráð atvinnuleysi í desember síðastliðnum var 8,2% og hafði aukist um 0,2 prósentustig frá fyrri mánuði. Alls misstu 113 manns vinnuna vegna hópuppsagna í janúar og áætlaði Vinnumálastofnun fyrir um mánuði síðan að atvinnuleysi kæmi til með að vera á bilinu 8,6%-9,1% í þeim mánuði," samkvæmt Morgunkorni Íslandsbanka.///að hlusta á Alþingi þessa daga frá byrjun eftir áramót er ekki ert um þetta fjalla',það er eins og þessari Ríkisstjórn komi þetta bara ekkert við hægagangur á að koma atvinnuhjólum af stað eins og hægt er að er algjör,þetta hlytir að vera með ráðum gert,annað fær maður ekki út,það má bara allt fara niður i svaðið/á því lifir þessi stjórn vist !!!!!/Halli gamli
![]() |
60 sagt upp í hópuppsögnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekkert að marka þessar % tölur tómt fals og skrípaleikur.
Nær væri að tala um töpuð störf.
Hvað hafa margir flutt erlendis ?
Hvað hafa margir farið í nám ?
Hvað eru margir á skrá hjá Vinnumálastofnun ?
Hvað eru margir heima og vilja ekki skrá sig atvinnulausa ?
Eftir því sem ég kemst næst eru um 17.300 skráðir hjá VMstofnun.
Ca 5.000 hafa flutt sig af vinnumarkaði í nám
kannski 15000 +/- flutt til útlanda
Fjölmargir vinna við skert vinnuhlutfall
Við erum örugglega að tala um 30.000 + störf sem hafa tapast.
Núna eru um 70.000.- Íslendingar að glíma við nám og atvinnuleysi.
Hvernig getur þetta gengið upp.
Alþingisumræður ganga út á Skötusel enda er þar allt í skötulíki. Hvar er forgangsröðunin hjá þessu volaða fólki sem mætir þarna í vinnuna. Hvar er skjalborgin okkar, af hverju fá fjárglæframenn að nauðga okkur alla daga. Af hverju er ekki verið að gæta hagsmuna okkar almennings.
Stóru atriðin í skjaldborginni voru þau:
Að leyfa mér að opna sparibaukinn minn.
Dreifa lánagreiðslum á lengri tíma og svo afskrifa þær. Glætan að einhver Íslendingur borgi lánin sín til enda, þannig að þetta loforð virkar ekki.
Fresta nauðungaruppboði. ( segir sig sjálft )
Það hefur nákvæmlega ekki neitt verið gert.
GAZZI11, 3.2.2010 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.