14.4.2010 | 22:19
Fylgist vel með öskufalli/Flugið einnig i hættu !!!!
Innlent | mbl.is | 14.4.2010 | 22:02
Almannavarnir sent út frá sér tilkynningu þar sem búfjáreigendum á áhrifasvæði eldgossins er bent á að fylgjast grannt með mögulegu öskufalli, t.d. með því að leggja út hvítan disk.
Verði vart við öskufall er mikilvægt að hýsa það búfé sem er við opin hús eða á útigangi, sé það mögulegt. Þar sem því verður ekki komið við, er nauðsynlegt að sjá dýrunum fyrir hreinu drykkjarvatni og koma í veg fyrir að búféð drekki úr kyrrstæðu vatni svo sem pollum og skurðum þar sem aska getur safnast fyrir. Nauðsynlegt er að gefa dýrunum vel og oft af heyi, svo þau séu síður á beit. Einnig er gott að búféð hafi aðgang að saltsteinum.
Aska úr eldstöðvum í Eyjafjallajökli er þekkt fyrir að innhalda mikið af flúor, sem getur haft bæði bráð og langvinn eituráhrif við inntöku. Einnig getur askan haft særandi áhrif á öndunar- og meltingarfæri.///þetta mjög svo alvarlegt mál,og ber að skoða vel,einnig er flugi hættulegt af þessu öskufelli það getur eyðileslagt hreifla vélana/þetta er ekkert grín og ber að taka mjög alvarlega/Halli gamli
Fylgist vel með öskufalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halli. Ég tek undir með þér. Hættan er mikil. M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.4.2010 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.