Draga á þá sem tæmdu bankana fyrir dóm/Jóhanna varðstu ekki í ríkissjórn!!!!

Draga á þá sem tæmdu bankana fyrir dóm
Innlent | mbl.is | 17.4.2010 | 14:40

Jóhanna Sigurðardóttir á flokksráðsfundinum í Garðabæ. „Við hljótum að gera afdráttarlausa kröfu um uppgjör við refsivert athæfi. Þeir sem tæmdu bankanna verða dregnir fyrir dóm og allt gert til þess að þeir geri upp við samfélagið sem þeir fórnuðu á altari græðgi og skefjalausrar áhættusækni.“ Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar.

Jóhanna sagði að orsaka bankahrunsins væri að leita dýpra og lengra aftur en til þriggja ára sem er fyrningartíminn sem landsdóm varðar og var sérstakt viðfangsefni Alþingisnefndarinnar. Miðað við þá greiningu rannsóknarskýrslunnar sem fyrir liggur væri okkur vandi á höndum.

„Hvað um þá sem skýrslan segir að hafi látið pólitík ráða í einkavæðingu bankanna en ekki fagleg sjónarmið? Hvað um þá sem gátu bjargað bönkunum áður en það var um seinan á árinu 2006? Rannsóknarnefndin taldi að því er virðist ekki í sínum verkahring að leggja fram ábendingar um vítaverða vanrækslu hvað þá ráðamenn varðar. Á bara að kveða upp dóm yfir þeim sem hugsanlega gátu dregið úr skaða en sleppa þeim sem hugsanlega gátu bjargað fjármálakerfinu? Gengur það upp? Ég segi nei!“///allt satt og rétt,en samfylgingin var i Ríkisstjórn og með viðskiptaráðherra og margir eru sekir þarna einnig,en er ekki hægt að draga menn til saka núna fyrir að gera ekki neitt fyrir fólkið og fyrirtækin sem eru að missa allt sitt,hvernig væri það við lifum i núinu en ekki fortíðinni/Halli gamli


mbl.is Draga á þá sem tæmdu bankana fyrir dóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er heila málið Halli er hún ekki ein af þeim sem sváfu á verðinum???  Hún hefur nú gengið einna harðast fram í "EKKI BENDA Á MIG"-leiknum.  Hvenær kemur að henni?

Jóhann Elíasson, 17.4.2010 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband