19.4.2010 | 16:38
Spurðu um hættu á mengun/það brennur á fólki að vita!!!!
Innlent | mbl.is | 19.4.2010 | 15:16

um 70 manns voru á fundinum, en fjórir fundir verða í dag á Suðurlandi. Einnig verða fundir á morgun og miðvikudag með íbúum. Á fundi mættu fulltrúar frá almannavörnum, Rauða krossinum, Veðurstofu, ríkislögreglustjóra, sýslumanni, heilbrigðiseftirliti, sálfræðingur og fleiri.
Fólk var ánægt með fundinn og þær upplýsingar sem berast frá almannavörnum. Greinilegt var þó að fólk hefur áhyggjur af ástandinu. Fólk spurði um hættu á mengun og mælingar á mengun í ösku og vatni. Ennfremur var spurt hvenær megi hleypa dýrum út.
Öskumökkurinn frá gosinu byrjar austan við Ásólfsskála. Mökkurinn er ekki eins dökkur og hann hefur verið. Hann er grábrúnn á litinn. Mjög hvasst er á svæðinu.////auðvitað brennur þetta á fólki mengunin er það sem það óttast skiljanlega,og svo auðvitað stöðuna almennt,þetta er mikið að lenda i svona og engin veit nema sá´sem reynt hefur,við bara vonum það besta fyrir þeirra hönd /Halli gamli
![]() |
Spurðu um hættu á mengun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.