19.4.2010 | 16:44
Aska skemmdi orrustuþotu NATO! !!!!!!!
Erlent | mbl.is | 19.4.2010 | 15:00
Skemmdir urðu á hreyflum að minnsta kosti einnar F-16 orrustuflugvélar Atlantshafsbandalagsin, NATO, vegna gosösku úr Eyjafjallajökli. Askan ummyndaðist í glerung í hreyflinum, að því er fram kemur í frétt Aftenposten.
Bandarískur talsmaður NATO sagði í Brussel í dag að frumvarnarviðbúnaður NATO verði fyrir áhrifum dragi ekki fljótlega úr öskunni yfir Evrópu. Hann vildi ekki upplýsa nánar um hvar eða hvenær skemmdir urðu á F-16 þotunni.
Sem kunnugt er urðu finnskar orrustuþotur af gerðinni F-18 Hornet fyrir miklum skemmdum við að fljúga í gegnum eldfjallaösku í háloftunum.
Askan bráðnar í hreyflunum og myndar eins konar glerhjúp sem sest á innviði hreyflanna veldur því m.a. að loftvegir þeirra stíflast. Hætt er við að hreyflarnir ofhitni og stöðvist af völdum skemmdanna sem askan veldur/////þetta sannar að þetta tal um hættu er ekkert gabb !!! og öryggið er fyrir öllu,ekki bara fjarmálin og ferðasþjónusta og afkoma hennar,"kapp er best með forsjá" segir maltækið og menn ættu að fara varlega/Halli gamli
Aska skemmdi orrustuþotu NATO | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bara einn hreyfill á Lockheed Martin F-16.
Egill Örn Guðmundsson (IP-tala skráð) 19.4.2010 kl. 18:27
4 þotur.. 4 hreyflar. ekki flókin reikningur Egill.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 19.4.2010 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.