Boða til aukalandsfundar
Innlent | mbl.is | 19.4.2010 | 15:56
Á miðstjórnarfundi Sjálfstæðisflokksins í dag var samþykkt tillaga Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, að boða til aukalandsfundar í sumar. Þar yrði forysta flokksins kjörin, þ.m.t. formaður og varaformaður.
Innlent | mbl.is | 19.4.2010 | 15:56
Á miðstjórnarfundi Sjálfstæðisflokksins í dag var samþykkt tillaga Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, að boða til aukalandsfundar í sumar. Þar yrði forysta flokksins kjörin, þ.m.t. formaður og varaformaður.
Nákvæm tímasetning liggur ekki fyrir, en stefnt er að því að efna til aukalandsfundar annað hvort fyrir sumarfrí í júní eða í lok sumars.
Miðstjórn mun koma aftur saman á morgun klukkan 17 þar sem allar tímasetningar verða ákveðnar.
Þá var samþykkt á fundinum að setja á laggirnar viðbragðshóp sem ætlað er að fara yfir efni skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og gera tillögur til Sjálfstæðisflokksins um viðbrögð við efni hennar.
Fundur miðstjórnar hófst klukkan eitt og lauk um 15:30.////þetta háir rétt ákvörðun og þarna munu fara fram umræður og málin ráðast/Halli gamli
Boða til aukalandsfundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björn Birgisson, 19.4.2010 kl. 17:11
Hver skrifaði þetta og af hvaða tilefni?
"Þetta eru þeirra ær og kýr að setja af stað nefndir til að bylta þjóðfélaginu!!!! /þegar allt er á vonarvöl skal setja nógar nefndir til að allt fari til vinstri og engin sjálfstæð hugsun komist að ......."
Æ,æ,æ ..................
Björn Birgisson, 19.4.2010 kl. 17:32
maður bara veður að svara þér Björn,það er ekki sama að tala um flokkspóltík og landsmála í sambandi við það sem um ræðir þarna/við erum að taka til i flokknum og það ber að setja nefnir til þessa að leggja fyrir fundin,en ríkisstjórnin gerir ekkert við þvi sem við þurfum a´að halda og nefndir eru þar i massavís og ekkert gert/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 19.4.2010 kl. 20:23
Af hverju má ekki Samfylkingin reyna að taka til hjá sér án þess að þið Bláhersmenn stökkvið upp á nef ykkar? Og í raun, hvern andskotann varðar ykkur um það? Oftast er best að hreinsa út í heimaranni, áður en farið er að tala um kuskið í öðrum húsum. Ykkar bíður mikið verk og vandasamt. Formaðurinn á förum og góðir kandidatar jafn tregfundnir í vatn í þurrum eyðimörkum. Lifðu heill!
Björn Birgisson, 19.4.2010 kl. 20:44
Af hverju kláraðu ekki allt sem eg sagði þarna///=þetta eru þeirra ær og kýr að setja af stað nefndir til að bilta þjóðfélaginu!!!! /þegar allt er á vonarvöl skal setja nógar nefndi til að allt fari til vinstri og engin sjálfstæð hugsun komist að,þetta er svo að ekkert er gert sem kemur af stað atvinnu og til bjargar heimilunum i landinu,bara að kvað niður allt sem er til bjargar eins og nú þarf nauðseinlega,þessu ríkistjórn verður að fara frá ,og það strax ekki koma okkur endanlega yfir!!!!/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 19.4.2010 kl. 21:11
Ég var aðeins að fjalla um innri endurskoðun Samfylkingarinnar, sem þið hægri tittirnir reynduð allir að skjóða niður, en mærið nú svipaðar tillögur Bláhersins. Þið eruð svo flottir og gáfaðir! Lifðu heill!
Björn Birgisson, 19.4.2010 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.