27.4.2010 | 14:26
„Skuldarar hrópa á réttlæti“/það verður að hjálpa sem eru að missa allt sitt!!!!!!
Skuldarar hrópa á réttlæti
Innlent | mbl.is | 27.4.2010 | 13:56
Skuldarar hrópa á réttlæti, norrænt réttlæti. Það felst í því að gripið er til almennra aðgerða og svo er skattkerfið notað til að taka frá þeim sem ekki þurfa á aðgerðunum að halda, sagði Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Hún sagði jafnframt að koma verði í veg fyrir að bera eigi fólk út úr húsum sínum.
Lilja sagði að ef ríkisstjórnin efnir loforð þeirra ráðherra sem skrifuðu undir viljayfirlýsingu til AGS þurfi tafarlaust að bregðast við, enda hefjist þá almennar nauðungarsölur í október. Fara þarf fram greining á aðstæðum þessa hóps sem er á leið í nauðungarsölu, hvers vegna hann er kominn í það ferli að ekkert annað bíður.
Jafnframt þarf, að mati Lilju, að athuga hverjar þeirra þarfir eru varðandi framtíðarhúsnæði. Til dæmis hvort þurfi að koma á sérstöku félagslegu leiguhúsnæði til að taka við fólkinu sem missir húsnæði sitt eftir 1. október.////maður bara segir hingað og ekki lengra,með þessa Ríkissjón ,þeir verða að gera eitthvað fyrir þetta fólk annað er ekki i myndinni ,það er verið að tala um að bjarga þeim sem misstu sitt i Bönkunum og sparisjóðunum,en þarna er komin eindagi svo gera menn ekki !!!!!! var sagt um árið/Halli gamli
Innlent | mbl.is | 27.4.2010 | 13:56
Skuldarar hrópa á réttlæti, norrænt réttlæti. Það felst í því að gripið er til almennra aðgerða og svo er skattkerfið notað til að taka frá þeim sem ekki þurfa á aðgerðunum að halda, sagði Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Hún sagði jafnframt að koma verði í veg fyrir að bera eigi fólk út úr húsum sínum.
Lilja sagði að ef ríkisstjórnin efnir loforð þeirra ráðherra sem skrifuðu undir viljayfirlýsingu til AGS þurfi tafarlaust að bregðast við, enda hefjist þá almennar nauðungarsölur í október. Fara þarf fram greining á aðstæðum þessa hóps sem er á leið í nauðungarsölu, hvers vegna hann er kominn í það ferli að ekkert annað bíður.
Jafnframt þarf, að mati Lilju, að athuga hverjar þeirra þarfir eru varðandi framtíðarhúsnæði. Til dæmis hvort þurfi að koma á sérstöku félagslegu leiguhúsnæði til að taka við fólkinu sem missir húsnæði sitt eftir 1. október.////maður bara segir hingað og ekki lengra,með þessa Ríkissjón ,þeir verða að gera eitthvað fyrir þetta fólk annað er ekki i myndinni ,það er verið að tala um að bjarga þeim sem misstu sitt i Bönkunum og sparisjóðunum,en þarna er komin eindagi svo gera menn ekki !!!!!! var sagt um árið/Halli gamli
Skuldarar hrópa á réttlæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"... og svo er skattkerfið notað til að taka frá þeim sem ekki þurfa á aðgerðunum að halda"
Ég hrópa á RÉTTLÆTI! Afhverju á að bjarga skuldurum sem eyddu eins og hálfvitar fyrir kreppu (og eftir), keyptu sér nýja bíla, stærra hús, flott húsgögn, o.s.fv. því þeir gátu fengið svo mikið lánað? Afhverju á að hegna mér sem eyddi ekki um efnifram fyrir vitleysuna í þeim?
Ég leyfi mér að fullyrða að meiri en helmingurinn af þeim sem eru á brúninni komu sér þangað sjálfir en veit þó full vel að einstaka aðilar eru þarna sem eiga það ekki skilið.
Gunnar (IP-tala skráð) 27.4.2010 kl. 14:42
ja hver arnskotin,þú virðist ekki fylgjast vel með,peningum var haldið á fólki ,meira og minna þetta er mikið ungt fólk sem keypti húsnæði og anna' sem þarf til buskapar,en þarna er eg ekki að tala um eyðslulán og óþarfa eða bilalán/bara staðreyndir/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 27.4.2010 kl. 16:56
Já fólk er fífl.
Ef haldið er að þér eyturlyfjum áttu að taka þau?
Ef verið er að reyna að selja þér alskonar drasl áttu þá að kaupa það allt? Áttu að ganga um gersamlega án þess að hugsa og láta aðra stjórna því sem þú gerir?
Já ég veit að það er ungt fólk sem hefur lent illa í því þó svo það hafi reynt að ganga skynsamlega fram, keypt sér húsnæði við hæfi og ekki verið að bruðla. Þetta er hógvært fólk sem er í vanda og ég er fullkomlega sammála að það á að aðstoða það. Þetta er hinsvegar ekki fólkið sem kvartar mest heldur eru það hinir sem hafa eytt eins og fífl og á máltækið "Glymur hæst í tómri tunnu" vel við.
Hér eru tvö dæmi sem ég þekki persónulega:
Dæmi: Maður kom í sjónvarpið og vældi & skældi, en að sjálfsögðu sagði hann ekki allan sannleikan, t.d. þá staðreynd að hann hefði gefið 17 ára dóttur sinni glæ nýjan bíl í afmælisgjöf! Allt á láni auðvitað.
Dæmi: Einstæð móðir er búin að missa húsið sitt og er í miklum fjárhags kröggum, samt fer hún og kaupir stígvél uppá 100.000Kr!
Ég hef því miður engann áhuga á að bjarga svona fólki.
Ég hef reyndar lengi velt því fyrir mér afhverju krökkum er ekki kennd meðhöndlun fjármuna í grunnskóla. Í grunnskóla er kennd kynfræðsla, samfélagsfræði og annar mikilvægur undirbúningur fyrir lífið en einhvernvegin virðist nánast ekkert vera fjallað um fjármál.
Gunnar (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.