28.4.2010 | 17:02
Að upplýsa í óvissu !!!!!!
Innlent | mbl | 28.4.2010 | 15:52
Óhætt er að segja að eldgosið í Eyjafjallajökli sé orðið að martröð flugfélaga og flugfarþega. Gríðarleg röskun hefur orðið á flugi hér á landi vegna öskuskýsins, og hefur millilandaflug í Keflavík og í Reykjavík legið niðri í dag. Ástandið er rokgjarnt þessa dagana og er reynt að upplýsa farþega um breytingar á flugi eins fljótt og auðið er.
Sumir farþegar, sem hafa lent í töfum eða því að flugi hefur verið aflýst, hafa kvartað undan ónógri upplýsingagjöf. Vissulega er ástandið harla óvenjulegt um þessar mundir, og verður að taka það með í reikninginn.
Talsmenn Icelandair og Iceland Express segja að farþegar eigi að fá nýjustu flugupplýsingar beint í farsímann eða með tölvupósti. Þá er þeim bent að leita að upplysingum á vefsiðum felgana
Bæði félögin hafa þurft að breyta áætlunum sínum með skömmum fyrirvara. Segja má að þau vinni nú skv. neyðarskipulagi, þar sem askan frá Eyjafjallajökli getur lokað völlunum fyrirvararlaust. Það hefur leitt til þess að ferðum hefur verið aflýst, þeim seinkað eða vélum beint á aðra flugvelli.
Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að undanfarna daga hafi staðan verið mjög óljós. Upplýsingagjöfin til farþeganna hefur tekið mið af þessari óvissu. Það hefur verið nauðsynlegt að gera breytingar með stuttum fyrirvara, segir hann.
Stundum hafi menn beðið lengi með að tilkynna hvað verði um flug. Ástæðan sé sú að menn séu að bíða eftir að flugvellir opnist eða hvort einhverjar breytingar verði. Þannig að ekki sé verið að gefa fólki þrenns konar mismunandi upplýsingar á klukkutíma fresti, segir Guðjón í samtali við mbl.is.
Vandinn er fyrst og fremst sá að það er óvissa sem fylgir þessum veður- og öskuspám. Það er reynt að koma upplýsingum eins skipulega og skilmerkilega á framfæri eins og hægt er. Vegna þess að það auðveldar svo mikið okkar starfsfólki og okkar rekstri í svona ástandi að farþegar viti hvað er í gangi, segir Guðjón./////já þetta er vandaverk og ekki auðunnið og ber fólki að taka því!! vonandi að menn læri á þessu,og standi að þessu betur næst ef verður,en þetta er ekki búið og það er treyst á að fólkið syni biðlund/Halli gamli
Að upplýsa í óvissu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.