30.4.2010 | 11:03
Lækka heimild til kaupa á ferðagjaldeyri/Hvað þýðir þetta?????
Innlent | mbl.is | 30.4.2010 | 5:59
Nýjar reglur um gjaldeyrismál taka gildi í dag og samkvæmt þeim lækkar hámarksfjárhæð heimildar til kaupa á erlendum gjaldeyri í reiðufé vegna ferðalaga úr 500.000 krónum í hverjum almanaksmánuði í 350,000 krónur
Jafnframt hefur verið gerð breyting á sérstökum undanþágum til að taka af allan vafa um ólögmæti svokallaðra aflandsviðskipta.
Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum eru nýjar reglur um gjaldeyrismál fegnar út í samræmi við ákvæði lagaen þar er mælt er fyrir um að reglur um gjaldeyrismál skuli endurskoðaðar á sex mánaða fresti.
Fyrir utan að lækka hámarksfjárhæð til ferðagjaldeyris fela þær breytingar sem hafa verið gerðar á eldri reglum að mestu í sér orðlagsbreytingar til að tryggja samræmi í skýringu og túlkun þeirra.////þetta skilur efir fleiri spurningar en þetta svarar,hvap um ferðina sem keypt er hvað með Euro úti og svo framvegis ,þetta er ekki svo gott að skilja,eða hvað þýðir þetta fyrir okkur sem er stór spurning,að taka bara út fyrir 350 þus td $ eru það bara 2713$ það ýtir undir svartan markað ef maður er í mánaðarferð/Halli gamli
Lækka heimild til kaupa á ferðagjaldeyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru margir að mislesa þessa frétt. Það segir skýrt: reiðufé vegna ferðalaga úr 500.000 krónum í hverjum almanaksmánuði í 350,000 krónur. Sem þýðir að þú getur fengið 350 þúsund í hverjum mánuði sem gerir um 4,2 milljónir á ári í reiðufé. En getur notað kort eins og þú villt. Það er líka það sem flestir gera. Þeir eru ekki að þvælast með meira en 350 þúsun í gjaldeyri til útlanda í ferðalög. Þeir taka með sér kort.
Magnús Helgi Björgvinsson, 30.4.2010 kl. 11:09
ég er sammála Magnúsi hér að ofan,þetta breytir ekki neinu hjá fólki sem er á ferðalagi erlendis,allavega þekki ég ekki neinn sem ferðast með troðnar töskur af pappír (ég þekki reyndar enga vafasama einstaklinga sem flokkast hafa undir útrás)
árni (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.