3.5.2010 | 20:10
Icelandair á athugunarlista/hvað er til ráða??????
Viðskipti | mbl.is | 3.5.2010 | 12:24
Hlutabréf Icelandair Group hf.hafa verið færð á athugunarlista Kauphallarinnar með vísan til upplýsinga í tilkynningu með uppgjöri félagsins sem birt var á föstudag um fjárhagslega endurskipulagningu félagsins.
Tap Icelandair Group eftir skatta var 10,7 milljarðar króna á síðasta ári en var 7,5 milljarðar króna árið 2008.
Handbært fé í lok ársins 2009 var 1,9 milljarðar króna, en var 4,1 milljarður árið áður.
Í tilkynningu félagsins frá því á föstudag kemur fram að erlendar fjárfestingar hafa verið félaginu erfiður ljár í þúfu. Á árinu 2009 voru 4,2 milljarðar króna gjaldfærðir vegna taprekstrar og afskrifta viðskiptakrafna og óefnislegra eigna vegna lettneska flugfélagsins SmartLynx.
Til viðbótar nam gjaldfærsla vegna tékkneska flugfélagsins Travel Service um 1,9 milljarði króna á árinu. Þar af nam gjaldfærsla eldsneytisvarna um einum milljarði króna og 900 milljónum vegna sölu á hlut í félaginu undir bókfærðu virði. Hvorugt félag tilheyrir kjarnastarfsemi Icelandair Group og stjórn fyrirtækisins hefur ákveðið að selja bæði félögin.
Stjórn Icelandair hefur ákveðið að hætta að skilgreina samstæðuna sem fjárfestingarfélag eins og ákvörðun stjórnar á sölu á eignarhlutum í SmartLynx, Bluebird og Travel Service sýnir, að því er segir í tilkynningu.
Fjárhagsleg endurskipulagning félagsins er á lokastigum. Það hefur legið fyrir lengi að Icelandair Group er of skuldsett og vaxtabyrði þess er of há. Nauðsynlegt er að sú endurskipulagning efnahagsreiknings sem stóð yfir allt árið 2009 klárist á næstunni þannig að tryggt sé að rekstur félagsins standi undir vaxta- og greiðslubyrði af lánum./////allt ber þetta að sama brunni,það er búið að stela svo mikið undan af fyrri eigendum að það hálfa væri nóg ,ef segja má svo,en þetta má ekki verða Ríkisflugfélag jafnvel þó Steingrímur V.G. vilji það, það yrði ekki betra ,en vonandi að þeir getir reddað þessu við verðum að eiga mynnst 2 flugfélög til að hafa samkeppni í lagi,en skoðum málin þarna eru klárir menn við stjórn i dag/Halli gamli
Icelandair á athugunarlista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.