15.5.2010 | 22:26
Skattar verði ekki hækkaðir í Reykjavík !!!!!!!
Innlent | mbl.is | 15.5.2010 | 18:53

í tilkynningu frá flokknum segir að skattar verði ekki hækkaðir í Reykjavík og gjöld fyrir grunnþjónustu verði áfram með þeim lægstu á landinu. Þá eigi að skapa aukin tækifæri til atvinnusóknar áframhaldandi framkvæmdum og átaksverkefnum og bættri þjónustu borgarinnar við fyrirtæki og frumkvöðla.
Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri og oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, sagði á kynningarfundinum í dag að borgarbúar verði að geta treyst því að Reykjavíkurborg standi með þeim. Við höfum sýnt að það er hægt að standa vörð um grunnþjónustu Reykjavíkurborgar án þess að hækka skatta og án þess að stefna borgarsjóði í hættu. Við verðum að nýta krafta allra og vinna saman fyrir Reykvíkinga, segir Hanna Birna.
Þá leggur Sjálfstæðisflokkurinn til að á næsta kjörtímabili verði hugað betur að lífsgæðum í hverfum borgarinnar og að íbúar fái aukin áhrif meðal annars með beinni kosningu í hverfisráð, atkvæðagreiðslu um forgangsröðun í fjárhagsáætlun og með beinni aðkomu að ákvarðanatöku.///////þetta gott fyrir okkur sem ekki getum borgað meira en orðið er, og reyndar alla,en það verðir einnig að halda því að ekki verði um samdráttur í skólum og starfsliðið þar verði ekki skert eins með annað sem þarf að gera gagnvart börnum og okkur eldri borgurum/það er gott að spara mátulega en ekki um of,en þetta boðar gott fyrir okkur Borgarbúa og við skulum trúa þessu,/Halli gamli
![]() |
Skattar verði ekki hækkaðir í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1047466
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Hann er blaðamaður, ekkert annað
- Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga
- Trump: Rekur ekki fólk vegna falsfrétta eða nornaveiða
- Skotum hleypt af í unglingapartíi
- Tala látinna hækkar
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
- Heimsækir Grænland til að tryggja samheldni
Athugasemdir
Hvað með að lækka þá um 30%? Þarf ekki að miða við þjóðartekjur? Sem hafa fallið um 30% til 40%?
Júlíus Björnsson, 16.5.2010 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.