16.5.2010 | 11:47
Allt orðið svart aftur/við ráðum ekkert við nátturuna !!!!!!
Innlent | mbl.is | 16.5.2010 | 10:50
Þetta fór fyrir lítið. Það er hálf dapurlegt fyrst fólk sem var komið langt að var að leggja á sig alla þessa vinnu, að fá ekki að njóta þess í einn dag, sagði Jóhanna Sólrún Jónsdóttir, bóndi á Nykhóli í Mýrdal, en aska hefur fallið þar í morgun. Í gær voru sjálfboðaliðar að þrífa við bæinn.
Aska hefur fallið á bæi í Mýrdal í morgun. Jóhanna segir að öskulagið sé líklega um hálfu sentimetri. Í gær komu sjálfboðaliðar og þrifu íbúðarhúsið á Nykhóli og í kringum húsið. Það liðu hins vegar ekki nema nokkrir klukkutímar þangað til aska tók að falla á ný.
Aska hefur ekki fallið í Vík í morgun, en talið er allt eins líklegt að það gerist þegar líður á daginn.
Um 400 fjár eru á Nykhóli og er mest allt borið. Jóhanna segir að allt féð sé enn á húsi. Hún segir að það sé erfitt að sinna þessu inni. Betra sé þó að gera það frekar en að setja út og smala því aftur inn þegar aska tekur að falla. Það sé mikil vinna að ná fénu aftur inn.
Jóhanna segir samt að þetta gangi ekki öllu lengur að hafa féð inni. Elstu lömbin séu orðin þriggja vikna gömul. Hún óttast ekki að lömb drepist þó þau fari út, en telur að það hafi ekki góð langtímaáhrif á lömbin að vera úti í öskufalli.
Jóhanna segir koma til greina að flytja féð af svæðinu, en hún segir að bændur hafi ekki haft tíma til að huga að slíkum lausnum. Menn hafi verið á kafi í sauðburði og að gefa og vatn kindunum inni.
Þrátt fyrir öskufallið eru tún orðin græn á Nykhóli. Í dag ætluðu bændur þar að bera á tún en Jóhanna segir að það frestist líklega. Þetta er búið að vera mjög gott vor ef ekki hefði verið þetta eldgos. Vegna gossins er þetta versta vor sem við munum eftir, sagði Jóhanna.///////þessi blessuð nátura er óútreinknaleg og við ráðum ekki yfir henni,þetta blessað fólk veit af því og verður að reyna þetta dag eftir dag,maður getur ekki annað en dáðst að þessu öllu sem þetta fólk þarf að leggja á sig,en getur ekkert gert ,alla vega við gamlingjarnir,yngra fólkið getur það og vonandi gerir,svo og Björgunnasveitir og sjálfboðaliðar/þetta er handabakavinna oft en heldur samt í horfinu og vonina/Halli gamli
Allt orðið svart aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er fegin meðan við sleppum hér á Selfossi, en hvað verður það lengi?
Ásdís Sigurðardóttir, 16.5.2010 kl. 12:32
Því miður er þetta upphafið af enn stærra dæmi!
Sigurður Haraldsson, 16.5.2010 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.