sjónum í þrjá sólarhringa/ótrúlegt að lifa þetta af!!!!!

sjónum í þrjá sólarhringa
Erlent | mbl.is | 21.5.2010 | 14:47

Fólkið hélt sér í kælibox svipað þeim sem eru á myndinni. Tveir karlmenn og ein kona fundust í Atlantshafi undan austurströnd Flórída tæpum þreimur sólarhringum eftir að báti fólksins hvolfdi. Fólkið hélt sér í kælibox, sem flaut á sjónum.

Fram kemur á vef blaðsins First Coast News, að bræðurnir John og Elias Nevarez og Rebecca Sullivan, vinkona þeirra, hafi þjáðst af vökvatapi, sólbruna og marglyttustungum þegar þeim var bjargað úr sjónum. Þau eru hins vegar öll á batavegi.

Fólkið fannst  30 mílur frá Brunswick á Flórída og hafði þá verið í sjónum í 68 stundir. Það var ekki í björgunarvestum en hélt sér í kælibox sem var fullt af beitu. Fólkið þorði ekki að tæma boxið af ótta við að beitan laðaði þá að sér hákarla. 

Bræðurnir og konan fóru á sunnudag til veiða í báti. Þau lentu í miklu ölduróti og misstu vélarafl og síðan hvolfdi bátnum. ////þetta er óttrúleg saga og með eindæmum að halta bara i þetta beitubox og það kemur vonandi að því að við heyrum meira um þetta,það er með ólíkindum að þau skuli lífa þetta af/Halli gamli


mbl.is Í sjónum í þrjá sólarhringa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 1045806

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband