Hráolíuverð í frjálsu falli
Viðskipti | mbl.is | 25.5.2010 | 12:20
Verð á hráolíu hefur verið í frjálsu falli í morgun. Nemur lækkunin á NYMEX markaðnum 2,61 dal og er tunnan komin niður í 67,60 dali. Skeljungur hefur lækkað verð á bensíni um 2 krónur á lítrann og er algengt verð á bensínlítranum nú 203,20 krónur hjá félaginu. Ódýrast er bensínið hjá Orkunni 200,10 krónur lítrinn.
Viðskipti | mbl.is | 25.5.2010 | 12:20
Verð á hráolíu hefur verið í frjálsu falli í morgun. Nemur lækkunin á NYMEX markaðnum 2,61 dal og er tunnan komin niður í 67,60 dali. Skeljungur hefur lækkað verð á bensíni um 2 krónur á lítrann og er algengt verð á bensínlítranum nú 203,20 krónur hjá félaginu. Ódýrast er bensínið hjá Orkunni 200,10 krónur lítrinn.
Margar skýringar eru gefnar á verðlækkun nú. Meðal annars styrkingu Bandaríkjadals, óvissa á fjármálamörkuðum og stríðsótti á Kóreuskaganum.
Í Lundúnum hefur verð á Brent Norðursjávarolíu lækkað um 2,51 dal og er 68,66 dalir tunnan.//////þetta er gott fyrir okkur öll og heiminn allan sem ekki eru Olíuríki þau halda verðinu uppi eins og hægt er ,en vonandi að þetta haldi áfram og við fáum ódýrara eldneyti ekki veitir af á þessum siðustu og verstu tímum/Halli gamli
Hráolíuverð í frjálsu falli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.