11.6.2010 | 16:31
Saga Breiðholts rakin á bæjarhóli/ þetta mjög svo gott og fróðlegt!!!!!
Innlent | mbl.is | 11.6.2010 | 15:28
Á bæjarhóli Breiðholtsbýlisins, sem Breiðholtshverfið er kennt við, hefur Reykjavíkurborg nú látið reisa skilti þar sem saga Breiðholtsbýlisins er rakin í máli og myndum allt frá því er Breiðholt kom undir Viðeyjarklaustur árið 1395 þar til íbúahverfin risu í í landi Breiðholts á árunum 1960 til 1980.
Meðal fróðleiksmola má nefna að bæjarstjórn Reykjavíkur keypti jarðirnar Breiðholt, Ártún og Árbæ árið 1906 til þess að tryggja sér aðgang að vatni Elliðaánna fyrir vatnsveitur bæjarins. En árið 1923 var Breiðholt orðið hluti af lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Hið forna bæjarstæði Breiðholts ásamt kirkju og kirkjugarði var friðlýst árið 1981, samkvæmt fréttatilkynningu.
Menningar- og ferðamálaráð hefur beitt sér fyrir átaki í menningarmerkingum undanfarið með nýju og samræmdu útliti eins og þegar má sjá við Höfða og í görðum Lækjargötu og Fríkirkjuvegs við Bernhöftstorfu, í Mæðragarði, Hallargarði og Hljómskálagarði. Kjartan Magnússon hrinti verkefninu úr vör og Áslaug Friðriksdóttir núverandi formaður ráðsins hefur einnig lagt því lið.
Öll skiltin eru með fróðlegri sögu og skemmtilegum gömlum ljósmyndum og eru bæði á íslensku og ensku. Ráðið beitti sér fyrir að gerð var rannsókn til að kortleggja þörfina á merkingum og komu rúmlega 500 tillögur úr rannsókninni.
Í kjölfarið það til samkeppni um samræmt útlit menningarmerkinga í borginni og varð Finnur Malmquist, grafískur hönnuður fyrir valinu. Minjasafn Reykjavíkur hefur lagt til fróðleik þann er lesa má af skiltunum og myndirnar koma bæði frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur og Þjóðminjasafninu. Garðyrkjustjóri hefir fundið þeim stað og komið í jörð. Fleiri menningarmerkingar á vegum ráðsins eru í smíðum sem koma upp á næstunni," segir í fréttatilkynningu.////þetta er mjög svo gaman og gott starf sem þara hefur verið unnið og gaman, ekki bara fyrir okkur Breiðhyltinga heldur alla sem i R.vík búa,ekki vissi maður þetta þegar maður flutti hingað 1976 og hafið að orði oft er þetta var i byggingu að þegar maður var að selja Málningu hingað uppeftir að aldrei færi maður i Gólanhæðir eins og gárungarnir kölluðu þetta en hér er gott að búa og ekki siður þegar maður hefur lesið þetta allt næstum frá landnámi/Halli gamli
Saga Breiðholts rakin á bæjarhóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.