28.6.2010 | 21:31
Kreppunni lokið segir AGS/hvern er verið að plata??????
Innlent | mbl.is | 28.6.2010 | 14:04
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur stöðugleika fjármálakerfisins ekki ógnað vegna dóms Hæstaréttar. Hins vegar hefur dómurinn töluverð áhrif á opinber fjármál og hversu hratt verður hægt að aflétta gjaldeyrishöftum. Þetta kom fram á fundi fulltrúa AGS með blaðmönnum, þar sem einnig kom fram að kreppunni sé lokið. og Franek Rozwadowski, sendifulltrúi sjóðsins á Íslandi, sátu þar fyrir svörum.
Það kom AGS á óvart hversu mörgum spurningum dómur Hæstaréttar skildi eftir ósvarað. Hins vegar kom ekki á óvart að gengistryggðu lánin skyldu vera úrskurðuð ólögmæt. Fulltrúar AGS sögðu það vera dómstóla að greiða úr óvissunni, t.d. varðandi hvaða vexti hin ólögmætu lán skuli bera. Það hvaða vextir verða fyrir valinu hafi áhrif á hversu stórt höggið verður fyrir bankana, en hefur þó ekki úrslitaáhrif á fjármálastöðugleikann hér á landi.
Á fundinum kom fram að kreppunni á Íslandi sé tæknilega séð lokið, þótt almenningur finni ekki endilega fyrir því. Miðar sjóðurinn þar við að hagkerfið hefur vaxið í tvo ársfjórðunga. Hins vegar er enn umtalsverð áhætta í fjármálakerfinu.
Fulltrúar AGS á Íslandi fagna lögum um aðstoð við fjölskyldur í skuldavanda sem samþykkt voru í síðustu viku. Hraða þurfi endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtækja til að styðja við efnahagsbatann./////hvern er verið að plata þarna,satt að segja skilur maður þetta ekki kreppan a fullu og ekkert leist,allt eftir að gera,samt að koma að kreppulokum,hvað merkir þetta,að við förum á hausinn endanlega,trúir eitthver þessu ekki geri eg það og flestir sem vit hafa á ,en ríkisstjórnin kannski????/Halli gamli
![]() |
Kreppunni lokið segir AGS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1047462
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Kúnstpása hefur verið valdeflandi
- Endurskoða ekki innviðagjaldið
- Gengur um bæinn með KR-húfu
- Þjófnaður á verkum er óboðlegur
- Möguleiki á að sjá deildarmyrkva í dag
- Unglingur handtekinn fyrir að hrækja á lögreglumann
- Ráðgerir lokað brottfararúrræði
- Ágengt þjófalið á ferðamannastöðum
- Ætandi hreinsiefni lak á Sundabakka
- Tíðinda vonandi að vænta á mánudag
Erlent
- Heimsókn Vance leiddi til ýmissa viðbragða
- Yfir 90 manns líklega fastir undir brakinu
- Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga
- Leitaði að skrímsli en fann mann
- Fundu örplastsagnir í jórturleðri
- Umdeilt forsetaframboð McGregors
- Myndskeið: Öngþveiti á spítala í höfuðborginni
- Þarf að auka varnir á norðurslóðum
- Trump: Við munum veita aðstoð
- Telur að ekki sé þörf á að beita hervaldi
Viðskipti
- Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir
- Framleiðslan þáttaskil
- Óvissan vegna Trump verði ekki mikið lengur
- Mars opnar nýja skrifstofu
- Fréttaskýring: Hvernig gerum við börnin klár?
- Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið stofnað
- Mun lægra arðgreiðsluhlutfall
- Play Europe fær flugrekstrarleyfi á Möltu
- Fjárfestar skilji rafmyntir betur nú
- Tímamót í sögu Eyris Invest
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.