Innlent | mbl.is | 1.7.2010 | 19:06
Aðeins um fjórðungur þjóðarinnar, eða 26%, er hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB), samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Um 60% þjóðarinnar eru andvíg aðild og um 14% hafa ekki tekið afstöðu. Þetta kom fram í fréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld.
Þegar fylgi við aðild var greint eftir stjórnamálaskoðunum svarenda kom í ljós að nærri 60% fylgismanna Samfylkingarinnar vildi aðild að ESB. Hins vegar voru um 75% fylgismanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins andvíg aðild. Heldur fleiri eru hlynntir aðild meðal stuðningsmanna VG þótt andstæðingar séu í afgerandi meirihluta þeirra á meðal.
Niðurstaða könnunarinnar bendir til þess að áhugi á aðild að ESB fari þverrandi, að sögn RÚV.//////hvað segir þetta okkur það er ekki spurning að þetta gengur ekki svona,við hljótum að fá bara þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta um að taka þetta til baka,það var engin goðgá eftir allt saman að samþykkja þetta á Landsfundinum okkar sjálfstæðismanna,þetta í raun sínir að við getum ekki gengið til samninga á móti 70% þjóðarinnar,hvernig mætti það vera,/Halli gamli
Aðeins fjórðungur vill í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viltu þá ekki líka þjóðaratkvæði um að afnema gjafakvótana í sjávarútvegi?
Skv. skoðanakönnunum hefur mikill meirihluti þjóðarinnar verið andvígur þeim í áratugi.
Finnur Hrafn Jónsson, 2.7.2010 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.