13.9.2010 | 15:36
Enn dregur úr dagvöruverslun/nú hvað stærri hluti fólks verður að spara ,kemur það nokkuð á óvart???
Enn dregur úr dagvöruverslun
Viðskipti | mbl.is | 13.9.2010 | 12:50
Velta dagvöruverslana hefur ekki enn náð sér á strik eftir hrun bankanna þrátt fyrir að töluvert hafi dregið úr verðhækkunum á matvælum að undanförnu. Samkvæmt nýjum upplýsingum frá Rannsóknarsetri verslunarinnar á Bifröst minnkaði velta í dagvöruverslun minnkaði um 10,4% að raunvirði á þriggja ára tímabili frá ágúst 2007 til ágúst 2010. Áfengissala dróst mun meira saman.
í ágúst minnkaði sala í öllum tegunum verslunar að raunvirði miðað við sama mánuð í fyrra nema í raftækjaverslun. Þá dróst fataverslun saman í ágúst um 16,2% að raungildi. Fatakaupmenn bendi á að foreldrar virðast velja ódýrari skólaföt á börn sín nú en áður. Þá sé líklegt að skólaföt séu ekki endilega keypt við upphaf skólaársins heldur nýti foreldrar og skólafólk sér útsölur þegar þær standa yfir. Húsgagnaverslun hefur minnkað um 57,5% að raunvirði frá því í ágúst 2007.
Rannsóknarstofnunin segir, að ytri skilyrði fyrir verslun ættu þó að fara batnandi með styrkingu krónunnar, lækkandi vöxtum og auknum kaupmætti almennings. Kaupmáttur launa mældist 1,1% meiri í júlí síðastliðnum miðað við sama mánuði í fyrra og hafi farið vaxandi tvo mánuði í röð.////þetta kemur okkur ekki á óvart sem vitum að kreppan er i gangi ,og ekki búin að ná botninum ,þó svo þessi ríkisstjórn sé að telja okkur trú um það!!! það er stærri hluti fólks sem verður að spara allt sem áð getur og einnig það sem það getur helst ekki það er því miður fátækt orðin i þessu landi ,meiri en við gerum okkur í hugalund því miður, og hvað er gert við því ,er von að maður spyrji/Halli Gamli
Viðskipti | mbl.is | 13.9.2010 | 12:50
Velta dagvöruverslana hefur ekki enn náð sér á strik eftir hrun bankanna þrátt fyrir að töluvert hafi dregið úr verðhækkunum á matvælum að undanförnu. Samkvæmt nýjum upplýsingum frá Rannsóknarsetri verslunarinnar á Bifröst minnkaði velta í dagvöruverslun minnkaði um 10,4% að raunvirði á þriggja ára tímabili frá ágúst 2007 til ágúst 2010. Áfengissala dróst mun meira saman.
í ágúst minnkaði sala í öllum tegunum verslunar að raunvirði miðað við sama mánuð í fyrra nema í raftækjaverslun. Þá dróst fataverslun saman í ágúst um 16,2% að raungildi. Fatakaupmenn bendi á að foreldrar virðast velja ódýrari skólaföt á börn sín nú en áður. Þá sé líklegt að skólaföt séu ekki endilega keypt við upphaf skólaársins heldur nýti foreldrar og skólafólk sér útsölur þegar þær standa yfir. Húsgagnaverslun hefur minnkað um 57,5% að raunvirði frá því í ágúst 2007.
Rannsóknarstofnunin segir, að ytri skilyrði fyrir verslun ættu þó að fara batnandi með styrkingu krónunnar, lækkandi vöxtum og auknum kaupmætti almennings. Kaupmáttur launa mældist 1,1% meiri í júlí síðastliðnum miðað við sama mánuði í fyrra og hafi farið vaxandi tvo mánuði í röð.////þetta kemur okkur ekki á óvart sem vitum að kreppan er i gangi ,og ekki búin að ná botninum ,þó svo þessi ríkisstjórn sé að telja okkur trú um það!!! það er stærri hluti fólks sem verður að spara allt sem áð getur og einnig það sem það getur helst ekki það er því miður fátækt orðin i þessu landi ,meiri en við gerum okkur í hugalund því miður, og hvað er gert við því ,er von að maður spyrji/Halli Gamli
Enn dregur úr dagvöruverslun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Sælir já kreppan er ekki búin að ná botninum það er rétt og það er langt í það að hún nái honum því miður!!!!!!
Sigurður Haraldsson, 14.9.2010 kl. 00:13
Halli ertu alltaf að tala við sjálfan þig eða ertu viltu ekki svara þeim sem lesa það sem þú skrifar og hæla því eða lasta kveðja Sigurður á Endanum.
Sigurður Haraldsson, 14.9.2010 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.