7.10.2010 | 13:03
Saksóknarar kosnir á þriðjudag/ekki samkomulag um þetta!!!!
Innlent | mbl.is | 7.10.2010 | 11:57
Kosið verður um þingsályktunartillögu þess efnis að Sigríður J. Friðjónsdóttir verði saksóknari í máli Geirs H. Haarde og Helgi
Fundi þingmannanefndar Atla Gíslasonar lauk fyrir skömmu en á honum voru lagðar fram tillögur um skipan Sigríðar og Helga. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hófu fundinn á því að árétta að störfum nefndarinnar væri lokið. Þannig væri hún ekki bær til þess að leggja fram þingsályktunartillögu um skipan saksóknara og því verði þingmennirnir að leggja fram tillöguna sjálfir en ekki á vegum nefndarinnar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Unnur Brá Konráðsdóttir gengu því af fundinum.
Já, það var niðurstaða hópsins, þessara sjö þingmanna í nefndinni, að gera það að tillögu sinni til forseta Alþingis en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins töldu að verkefnum þingmannanefndarannar væri lokið og tóku því ekki þátt í þessari ákvörðun, segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, en hún verður ein flutningsmanna þingsályktunartillögunnar.
Þetta verður þá lagt til forseta og menn leggja þetta fyrir þingið eftir helgi, þetta verður tekið fyrir á þriðjudaginn, segir Lilja Rafney.
Flutningsmenn ásamt Lilju Rafney verða því Atli Gíslason, Birgitta Jónsdóttir, Eygló Harðardóttir, Magnús Orri Schram, Oddný G. Harðardóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson.Magnús Gunnarsson til vara á þriðjudaginn///Ofbeldinu þarna líkur ekki,og mun ekki gera það þessi vinstri menn eru bara svona ekkert samráð bara frekja/Halli gamli
Saksóknarar kosnir á þriðjudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.