Innlent | mbl.is | 22.10.2010 | 12:12
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýna harðlega hversu seint vinnu við fjárhagsáætlanagerð borgarinnar miðar. Þeir segja að úthlutun á fjárhagsramma einstakra sviða hafi fyrst verið afgreidd í borgarráði í morgun, tæpum tveimur mánuðum síðar en gert hafi verið ráð fyrir.Þrátt fyrir hversu langan tíma þessa vinna hefur tekið, virðist alla forgangsröðun skorta í fjárhagsáætlanagerðina og ónógt samráð, bæði innan borgarstjórnar og við starfsfólk, veldur því að erfitt er að greina nokkrar pólitískar línur í þeirri vinnu sem nú hefur loks verið vísað til fagsviðanna, segir í tilkynningu.
Haft er eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins, að samkvæmt þeirri rammaúthlutun sem nú liggi fyrir sé stefnt að meiri hagræðingu á menntasviði og íþrótta- og tómstundarsviðin en af menningar- og ferðamálasviði og einnig meiri en af miðlægri stjórnsýslu.
Hanna Birna undrast slíka forgangsröðun og telur hana í ósamræmi við brýnustu verkefnin í borginni.
Ástæðan fyrir góðum árangri í fjárhagsáætlanagerð Reykjavíkurborgar á undanförnum árum er einföld. Borgarstjórn var einróma um áherslur í þágu velferðar og barna, auk þess sem meginlínurnar um skatta, gjaldskrár og grunnþjónustu voru alveg skýrar. Forgangsröðunin var einnig öllum ljós og endurspeglaðist í því að sparnaður var mestur í miðlægri stjórnsýslu en minnstur þar sem börn, menntun og velferð voru í húfi, segir hún í tilkynningu.
Hanna Birna bendir jafnframt á í tilkynningu að allt frá nýr meirihluti hafi verið myndaður hafi borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hvatt til þess að á þessu brýna verkefni verði tekið af alvöru sem allra fyrst. Það hafi ekki verið gert, meirihlutinn beri stöðugt við reynsluleysi og þörfin fyrir meiri tíma, sem nú sé að líða og því miður endurspegli þau gögn sem nú liggja fyrir að þetta verði ekki fjárhagsáætlun fyrir fólkið, heldur fyrir kerfið þar sem meirihluti Besti flokkurinn og Samfylkingin útiloki hvorki hækkun útsvars- né fasteignaskatta og virðist í raun gera ráð fyrir þeim.
Slíkar hækkanir á almenning eru algert óráð á tímum þar sem almenningur einfaldlega getur ekki tekið við meiri álögum" segir Hanna Birna og ítrekar mikilvægi þess að borgin haldi áfram að standa vörð um það sem mestu skiptir og leiti allra leiða áður en vandanum er velt yfir á fólkið í borginni./////það er svo að þessi meirihluti ætalar að bylta öllu og gera bar það sem þeim sýnist ekki það sem fólkið i borginni f vill allt annað er gert,sérstaklega allt til bölvinar sáalfstæisflokknum ,ekki nein samvinna og unnið að malum sem ekki eru á dagskra´/.þetta var þeirra von og vísa aðð gera allt til bölvunar/Halli gamli
Sjálfstæðismenn gagnrýna seinagang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér Halli, það er enginn samvinna í gangi. Sjáfstæðisflokkurinn ætti nú að sjá sóma sinn og hætta að bera það í fjölmiðla þegar þeir eru í fýlu og vinna bara með hinum í stað þess að grenja. Löngu kominn tími til.
Kristján (IP-tala skráð) 24.10.2010 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.