Ísland lækkar á spillingarlista/Þetta bara nokkuð góð úkoma af þjóð sem telur bara 319 þús.manns!!!

Ísland lækkar á spillingarlista
Innlent | mbl.is | 26.10.2010 | 8:37

 Ísland er í 11. sæti á nýjum lista stofnunarinnar Transparency International þar sem löndum er raðað eftir því hvort spilling er talin þrífast innan þeirra. Danmörk, Nýja-Sjáland og Singapúr deila efsta sætinu að þessu sinni en þar er minnsta spillingin að mati Transparency International

Þær þjóðir, sem nú eru í 1. sæti, fá einkunnina 9,3 en gefnar eru einkunnir frá 10 niður í 0.  Transparency International segir, að einkunnir yfir 9 endurspegli pólitískan stöðugleika, rótgrónar opinberar stofnanir og góða löggjöf.

Árið 2006 var Ísland í 1. sæti lista stofnunnarinnar. Árið 2007 fór Ísland niður í 6. sætið, var í 7. sæti árið 2008 og í 10. sæti í fyrra.  Einkunn Íslands hefur lækkað jafnt og þétt, var 9,6 árið 2006, 9,2 árið 2007, 8,9 árið 2008, 8,7 í fyrra og 8,5 nú.

Þær þjóðir, sem eru neðst á listanum nú, eru  Írak, með einkunnina 1,5, Afganistan og Búrma, með 1,4, og Sómalía með einkunnina 1,1.

Þau lönd þar sem spilling er minnst í heiminum eru þessi að mati Transparency International:

  1. Danmörk, einkunn 9,3
  2. Nýja-Sjáland 9,3
  3. Singapúr 9,3
  4. Finnland 9,2
  5. Svíþjóð 9,2
  6. Kanda 8,9
  7. Holland 8,8
  8. Ástralía 8,7
  9. Sviss 8,7
  10. Noregur 8,6
  11. Ísland 8,5
  12. Lúxemborg 8,5
  13. Hong Kong 8,4
  14. Írland 8,0
  15. Austurríki 7,9
  16. Þýskaland 7,9
  17. Barbados 7,8
  18. Japan 7,8
  19. Katar 7,7
  20. Bretland 7,6. ////manni finnst þetta bara nokkuð góð útkoma fyrir þjóð sem felur ekki meira en 319 þús.manns,við erum svo fa´að það mætti ættla að við værum mikið spilltari,að nætum  allir þekkja alla og svo framvegis,svo við verum bara að telja þetta nokkuð gott/Halli gamli

mbl.is Spillingareinkunn Íslands lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er gott að vera nægjusamur

Sigurður Haraldsson, 26.10.2010 kl. 12:42

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sigurður já satt segir þú,það er það sem ég ólst upp við annað vara ekki i boði/Kveðja

Haraldur Haraldsson, 26.10.2010 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 1045705

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband