3.11.2010 | 09:08
Bandaríska þjóðin krefst stefnubreytingar/það er víðar pottur brotin en á Íslandi!!!
Erlent | AFP | 3.11.2010 | 7:00
Bandaríska þjóðin krefst þess að farnar séu nýjar leiðir í Washington," sagði John Boehner, formaður þingflokks Repúblikanaflokksins í fulltrúadeild Bandaríkjaþings eftir að ljóst varð í nótt að flokkurinn hafði endurheimt meirihluta sinn í deildinni í þingkosningum í gærdeildinni í þingkosningum í gær.
Þótt þessi nýi meirihluti geti verið ykkar rödd í þinginu er það forsetinn sem leggur línurnar fyrir ríkisstjórnina okkar," sagði Boehner. Bandaríska þjóðin hefur fært honum skýr boð, og þau boð eru: breyttu um stefnu."
Boehner hét því að vinna að því draga úr ríkisútgjöldum og ríkiskerfinu og skapa störf með því að hlúa að einkaframtakinu. Bætti hann við að ef forsetinn og leiðtogar Demókrataflokksins væru reiðubúnir til að gera breytingar á stjórnarstefnunni væru repúblikanar reiðubúnir að vinna með þeim.
Samkvæmt útgönguspám náði repúblikanar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaþings og Boehner verður forseti deildarinnar.///við þessu var´að búast og löngu spáð,en þetta hafa flestir Forseta átt við að búa og það er í raun gott að hafa þetta svona á marki ,fólkið vill á þessu breytingar og gerði að með stæl ,og þá er komið jafnvægi á það i bili/Halli gamli
Bandaríska þjóðin krefst stefnubreytingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.