3.11.2010 | 12:08
Engin skref stigin fyrr en í mars/ talað í gátum !!!!!
Viðskipti | mbl.is | 3.11.2010 | 11:18
Ekki má gera ráð fyrir því að neinar breytingar verði gerðar á gjaldeyrishöftum fyrr en á næsta ári. Gjaldeyrishöftin verða ekki afnumin fyrr en fjórðu endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er lokið. Að sögn Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, er ekkert öruggt í hendi um að einhverjar breytingar verði gerðar á gjaldeyrishöftunum í mars en hann segir að öruggt sé að engar breitingar verða geraðr á þeim tíma. Áður en ný áætlun verður kynnt varðandi afnám gjaldeyrishafta gætu aðgerðir til að undirbúa afgerandi afnám hafta á fjármagnsútflæði litið dagsins ljós að því gefnu að ekki komi fram lagalegar eða aðrar hindranir. Þetta er meðal þess sem fram kom í yfirlýsingu seðlabankastjóra sem hann kynnti á fundi með blaðamönnum í dag.
Hér gæti verið um að ræða aðgerðir til að leyfa, gegnum skipulögð uppboð, skipti á löglega fengnum aflandskrónum fyrir löglegar erlendar eignir innlendra aðila. Einnig kæmi til greina að leyfa fjárfestingu löglega fenginna aflandskróna í sérstökum langtíma verkefnum eða öðrum sértækum verkefnum á Íslandi," segir í yfirlýsingu Más.
Að gefnu því að það gæti dregist til áramóta að bæta úr hugsanlegri vöntun á eigin fé í bankakerfinu, þá er ekki raunhæft að ætla að önnur skref en þau sem lýst var hér að framan verði stigin til að aflétta höftum á útflæði fjármagns fyrir árslok.
Auk þess verða engin slík skref stigin áður en endurskoðuð áætlun hefur verið kunngerð. Ennfremur verða engar grundvallarbreytingar á núverandi reglum gerðar fyrr en í mars 2011 þótt endurskoðuð áætlun verði tilbúin fyrir þann tíma.
Hafa ber í huga að heimildir í lögum um gjaldeyrishöft renna út í lok ágúst 2011. Hins vegar gæti tillaga um framlengingu lagaheimildarinnar orðið hluti af endurskoðaðri áætlun, sem verður lögð fram fyrir marsmánuð 2011.//þetta kalla menna að tala i gátum að mínu áliti,en manni segist hugur að þessi vinstri stjórn vilji samt hafa þetta svona,höft a höft ofan ,ef þeir komast upp með það,"eftir höfðinu dansa limirnir " segir maltækið ,og þó Seðlabanki eigi að ver sjalstæður þá er þetta samt allt vinstri ,ekkert annað ,en það er ekki allt vont við þetta og ber að fara varlega i þessu sem öðru ekki spurning/Halli gamli
Engin skref stigin fyrr en í mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viðskiptaráðuneytið þarf að skrifa undir allt sem Seðlabankinn gerir.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 3.11.2010 kl. 12:21
satt Stefán ,þess þá heldur er þetta svona/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 3.11.2010 kl. 13:42
Enmitt. Seðlabankinn er ekki eins sjálfstæður eins og stjórnvöld halda fram.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 3.11.2010 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.