Vonskuveður við opnun vegar
Innlent | mbl.is | 6.11.2010 | 17:05
Veðurguðirnir gerðu ráðamönnum erfitt fyrir við formlega opnun Hófaskarðsleiðar fyrr í dag. Ögmundur Jónasson, samgönguráðherra, Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri, og Kristján Möller, þingmaður kjördæmisins, klipptu á borðann í miklum snjóbyl.
Opnun vegarins er mikil samgöngubót á Norðausturlandi, en sem dæmi styttist vegalengdin milli Kópaskers og Þórshafnar um 46 km, og á milli Húsavíkur og Þórshafnar um 53 km///Dýrasti vegur á Íslandi ,en samt f góð samgöngubót mjög en þetta er mikið dýrt en það verður að afsakast vegna þrá heimmanna og feiri/Halli gamli
Innlent | mbl.is | 6.11.2010 | 17:05
Veðurguðirnir gerðu ráðamönnum erfitt fyrir við formlega opnun Hófaskarðsleiðar fyrr í dag. Ögmundur Jónasson, samgönguráðherra, Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri, og Kristján Möller, þingmaður kjördæmisins, klipptu á borðann í miklum snjóbyl.
Opnun vegarins er mikil samgöngubót á Norðausturlandi, en sem dæmi styttist vegalengdin milli Kópaskers og Þórshafnar um 46 km, og á milli Húsavíkur og Þórshafnar um 53 km///Dýrasti vegur á Íslandi ,en samt f góð samgöngubót mjög en þetta er mikið dýrt en það verður að afsakast vegna þrá heimmanna og feiri/Halli gamli
Vonskuveður við opnun vegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
nu er þetta dyrara en þessi göng sem var verið aö opna a tröllaskaga?
nolli (IP-tala skráð) 6.11.2010 kl. 18:46
Það kom fram í dag að á Þórshöfn einni hefðu gjaldeyristekjurnar sl. þrjá mánuði verið rúmir þrír milljarðar.
Þessi framkvæmd kostaði 2,6 milljarða. Ætli svæðið eigi ekki mun meiri inni hjá stjórnvöldum en þetta svona ef við færum og skoðuðum hagsöguna
Soffía Helgadóttir (IP-tala skráð) 6.11.2010 kl. 18:56
það sem ég átti við er að þessi vegur eindalur malbikaður er sá dýrasti sem gerður hefur verið um 5 miljónir kilómetirin,jarðgöng eru jú dýrari,satt er það,en þessi þrái heimamann um lagninguna setti þetta verð mikið upp/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 6.11.2010 kl. 20:27
Mamma mín býr á Þórshöfn og þetta er þvílíkur munur fyrir alla á Norðausturhorninu. Melrakkasléttan er hundleiðinleg yfirferðar, og gamla Öxarfjarðarheiðin var bara hreint morð fyrir alla nema bestu bíla að fara. Þó að kílómetrafjöldinn styttist aðeins um 50 km, þá er tímasparnaðurinn mikið meiri. Loksins fær fólkið á þessu svæði almennilegar samgöngur til næstu byggða.
Rebekka, 6.11.2010 kl. 21:16
Þessi samgöngubót sem þú segir þrá heimamanna er lífsbjörg, þ.e. getur bjargað lífi fólks sem þarf annars að fara LANGAN veg (sem oft var ófær - sumar sem vetur!) til að fá aðhlynningu lækna!
Katrín (IP-tala skráð) 6.11.2010 kl. 23:25
Fyrirgefið stúlkur mímar ég ættaði engan að særa,auðvitað er þetta mjög svo goð samgöngubót og þeir vel að þessu komir,hefi tvisvar farið þessi lengi leið og skil malið vel,og óska þeim og okkur öllum til hamingju/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 7.11.2010 kl. 00:10
Sú staðreynd, að vonskuveður hafi gert ágætum ráðamönnum erfitt fyrir við formlega opnum vegarins, bendir einmitt til, hve gerð þessarra vegakafla var brýn ! Ég óska íbúum svæðisins og öðrum Íslendingum innilega til hamingju með þennan góða áfanga.
Með kveðjum úr Fjallabyggð, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 7.11.2010 kl. 08:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.