7.11.2010 | 22:33
Hugnast betur sameining innan Borgarfjarðar/þetta er það sem mun manni hugnast best/sameina Háskólana þarna!!!
Innlent | mbl.is | 7.11.2010 | 19:20
Sveitarstjórn Borgarbyggðar lýsir yfir miklum áhyggjum af framkomnum hugmyndum um innlimun Háskólans á Bifröst í Háskólann í Reykjavík, samkvæmt fréttatilkynningu sem hún hefur sent fjölmiðlum. Sveitarstjórninni hugnast betur sameining eða samstarf við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri
Bifröst muni leggjast af og það nám sem eftir stendur mun veikjast verulega. Fjöldi starfa mun flytjast frá Borgarfirði til Reykjavíkur og héraðið mun missa einn af sínum mikilvægustu vinnustöðum.
Menntastofnanir eru ein af grunnstoðum samfélagsins í Borgarbyggð og sveitarfélagið hefur til fjölda ára stutt við bakið á Háskólunum á Bifröst og Hvanneyri með mikilli uppbyggingu á aðstöðu til að þar sé hægt að bjóða upp á fjölskylduvænt umhverfi.
Sveitarstjórn Borgarbyggðar fagnar framkomnum hugmyndum um aukið samstarf háskólanna í Borgarfjarðarhéraði og mun leggja sitt af mörkum til þess að háskólarnir vaxi og dafni.
Mikill fjöldi námsmanna hefur átt börn í leik- og grunnskólum Borgarbyggðar og ef háskólanám verður flutt úr sveitarfélaginu þá mun það setja starf þessara stofnana í uppnám. Þar fyrir utan hafa nemendur og kennarar við háskólann á Bifröst verið virkir þátttakendur í mannlífi og menningu héraðsins.
Sveitarstjórn leggur áherslu á að skoðaðir verði vandlega allir möguleikar á að leita annarra leiða til að tryggja öflugt háskólasamfélag í Borgarfirði og bendir sérstaklega á þá möguleika sem felast í aukinni samvinnu háskólanna á Bifröst og Hvanneyri."////svolítið skrítið þetta að ákveða að flytja þessa Háskóla saman,en ekki Bifröst og og Hvanneyri,þetta er ein mesta uppbygging Borgarfjarðar og bókstafalega eyðileggja allt sem hægt er fyrir þetta sveitafélag að mínu mati,það eru eittver maðkur i misuni þarna ekki spurning,ekki bar sparnaður eitthvað sem menn sja´að þetta feigðaraflann þessarar stóru byggingu H.R. er að sliga þetta allt enda alltof mikið i lagst á sinum tíma ,en svon er þetta allt ráðabrugg er í skoðun/Halli gamli
Hugnast betur sameining innan Borgarfjarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.