11.11.2010 | 14:55
Samningaviðræður ekki aðlögunarviðræður/Össur er aldrei svars vant,en hvort það er satt er önnur saga???
Innlent | mbl.is | 11.11.2010 | 14:34
Við erum hér í aðlögun í hverri viku í krafti EES-samningsins. Við erum að innleiða reglur, jafnvel breyta hér lögum og samþykkja þingmál. Ég hef hins vegar sagt það algjörlega skýrt að samningaviðræðurnar eru ekki aðlögunarviðræður, sagði utanríkisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á AlþingiÞað sem út af stendur eru fyrst og fremst þau svið sem eru utan EES, það eru sjór og land, segir Össur Skarphéðinsson.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Össur út í nýútkomna skýrslu Evrópusambandsins um framgang aðildarviðræðnanna.
Í henni er farið yfir hina ýmsu kafla sem eru til skimunar, eða eru í þessum rýnihópum, og í lok hvers kafla er samantekt um það sem ber í milli þegar skoðuð er íslensk löggjöf og regluverk Evrópusambandsins. Það á við um öll svið, allt frá heilbrigðissviði yfir til landbúnaðarsviðsins. Þar sem augljóst er að við Íslendingar uppfyllum ekki skilyrði þess að ganga inni í Evrópusambandið með núverandi landbúnaðarstefnu á Íslandi.
Bjarni spurði hvort tossalisti muni safnast upp yfir öll þau atriði sem Ísland eigi eftir að framfylgja verði samþykkt að ganga í ESB. Og hversu mörg ár það muni taka að tæma þann lista. Telur Bjarni að það geti tekið um þrjú ár eða jafnvel lengri tíma, eftir að samningur hafi verið afgreiddur í þjóðaratkvæðagreiðslu og á þinginu.
Össur segir að það sé rétt hjá Bjarna að það afstaða ESB sé skýr varðandi það hvaða skilyrði sambandið telji að Ísland verði að uppfylla. Það eru þessi atriði sem við munum semja um, segir Össur./////við höfum flest gaman að Össuri Ráðherra utarikismála ,og allt það en sannleiksgildi orða hann eru oft dregin í efa,sem von er kallin kemst á slík skrið að tala að maður fylgist bara stundum ekki nógu vel með,en um sannleikan er maður ekki í lagi með að melta nema siður sé,i .þessum malum um ESB er hann skrautlegur og þarf að vera ,þetta er hann og samfylkingar bar trú og ekkert annað a´að bjarga öllu og ollum,en því miður er það als ekki nema öfugt gæti komið okkur mjög illa í mörgum greinum ,það vita þessir menn sem ákafast vilja þarna inn,en vilja ekki viðurkenna/Halli gamli
Samningaviðræður ekki aðlögunarviðræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvenær hröklast Samfylkinginn frá völdum. Um leið og það gerist er málið dautt. Reyndar var megn nálykt af þessu ESB-brölti frá upphafi. Þjóðin er á móti þessu. VG sveik sína kjósendur með því að samþykkja þetta. Því fyrr sem SF hröklast frá völdum, því betra fyrir land og þjóð.
Dexter Morgan, 11.11.2010 kl. 15:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.