21.11.2010 | 11:59
Prófastsdæmum fækkað/en ekki tekið á málum aðskilanaðar Ríkis og Kirkju að fullu???
Innlent | mbl.is | 21.11.2010 | 10:04
Kirkjuþing hefur samþykkt að efla samstarf með samstarfssvæðum sókna og verður þeim komið á fyrir árslok 2011. Þá var ákveðið að fækka prófastsdæmum úr tólf í níu. Þingið fjallaði um fjármál kirkjunnar og lýsti áhyggjum sínum vegna niðurskurðar sem vegi að grunnþjónustu kirkjunnar um allt land.
Borgarfjarðarprófastsdæmi og Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi sameinast í Vesturlandsprófastsdæmi og Eyjafjarðaprófastsdæmi og Þingeyjarprófastsdæmi sameinast í Eyjafjarða- og Þingeyjarprófastsdæmi frá 30. nóvember 2010. Múlaprófastsdæmi og Austfjarðarprófastsdæmi sameinast í Austurlandsprófastsdæmi frá 1. nóvember 2011.
Kirkjuþinginu lauk í Grensáskirkju á föstudaginn. Alls voru 38 mál lögð fram. Þingið afgreiddi þau með 11 starfsreglum og 19 þingsályktunum.
Þriggja manna rannsóknarnefnd var kosin sem á að rannsaka alla starfshætti og viðbrögð þjóðkirkjunnar vegna ásakana á hendur Ólafi Skúlasyni biskupi um kynferðisbrot.
Þingið ályktaði um kirkju, þjóð og framtíð og skipaði starfshóp sem huga skal að þróun samfylgdar og tengsla ríkis og kirkju. Það skipaði einnig milliþinganefnd sem á að fara yfir frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga. Loks var kjörið nýtt kirkjuráð sem situr næstu fjögur árin.////þetta mjög svo gott fyrir okkur kristna menn að halda kirkjuþing!! en hvað er að þegar þessir menn blessaðir, vita að það er meirihluti fyrir aðskilnaði Ríks og kirkju að fullu að það mál ,hefur ekki meira vægi þarna,við sem erum i Fríkirkjum tölum að reynslu af hverju er ekki farið að gera hlutina rétta,og ger þetta bar sí svona ,annað er ekki í spilunum að mínu álit,En núna að hlusta á messu i Fríkirkjunni í útvarpi Presti Sera Hjörtur Magni segir þetta UMPBÚÐRALAUST og hefur alltaf gert,þetta er minn fyrri söfnuður ,en er einn af stofnendum Óháða safnaðarins og þar gengur allt vel og safnaðameðlimir eru yfir 3000 og er það vel,margir söfnuðir úti á landi eru með um 100 -1500 mans ekki meira ,sjá´akki allir að þarna má hagræða,sem mundi eflaust gert ef þessu yrði breitt/en i maður saknar þessa að þetta skuli ekki ver gert innan kirkjunnar heldur láta aðra sjá um þetta /Halli gamli
Prófastsdæmum fækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:29 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 1046586
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Fundu 41 lík sem notuð voru til hugleiðslu
- Ása Ellerup flutt út og ætlar að selja húsið
- Hulda saksóknari: Tökum þetta ekki til greina
- Óþekktir drónar sáust yfir breskum herflugvöllum
- Rabbíni fannst myrtur
- Yfir 40 billjónir til þróunarríkja á ári
- Skotinn til bana eftir skothríð við sendiráð Ísrael
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.