22.11.2010 | 12:12
Pyrrhosarsigur flokksforystunnar/sama hvað hann er kallaður,þetta er komið að klofningi ???
Innlent | Morgunblaðið | 22.11.2010 | 10:30
Flokksráð Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs hélt fund um helgina í Hagaskóla í Reykjavík. Hart var tekist á um málefni aðlögunarferlis Íslands að Evrópusambandinu en tvær slíkar tillögur voru lagðar fram.
Atli Gíslason lagði ásamt sjötíu öðrum flokksmönnum fram tillögu sem gerði ráð fyrir því að aðlögunarferli Íslands yrði hætt og skrúfað yrði fyrir fjárstreymi frá Brussel. Þannig ætti að stöðva yfirstandandi aðlögunarferli en þess í stað ætti að láta reyna á einfaldar samningaviðræður og leggja niðurstöður þeirra fyrir þjóðina.
Leitað að nýjum farvegi
Hópur sem stendur nærri Steingrími J. Sigfússyni, formanni flokksins, lagði fram tillögu þess efnis að ferlinu yrði haldið áfram í óbreyttri mynd en samt sem áður ætti að stöðva aðlögun Íslands og fjárveitingar Evrópusambandsins til þess. Í grófum dráttum fela tillögurnar það sama í sér en stuðningsmenn tillögu Atla telja að ef stjórnvöld ætli sér að stöðva bæði aðlögun og fjárstreymi sé yfirstandandi aðlögunarferli dautt og leita verði að nýjum farvegi. Þannig væri betra að leggja til hvernig haga ætti nýju samningaferli.
Síðarnefnda tillagan var samþykkt en tillaga Atla Gíslasonar var felld.
Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG og stuðningsmaður tillögu Atla Gíslasonar, kveður marga ESB-andstæðinga hafa stutt þá tillögu sem samþykkt var vegna þess að orðalag hennar var veikara. Hins vegar verði sú krafa gerð til fulltrúa VG í ríkisstjórn að þeir fylgi tillögunni og stöðvi aðlögunarferlið og fjárstreymið frá Brussel. Ef menn ætli ekki að stöðva aðlögun og fjárstreymi verður þungt undir fæti á næsta fundi.
Ásmundur kveður þetta pyrrhosarsigur flokksforystunnar en hugtakið á rætur að rekja til dýrkeypts hernaðarsigurs Pyrrhosar frá Epíros. Nú verður því fróðlegt að sjá á næstu dögum og vikum hvort menn ætli sér virkilega að stoppa þetta. Ef þetta reynist vera yfirskin og menn hafi þarna keypt sér frið þá er ég bara sammála því sem Atli hefur sagt, að þetta sé pyrrhosarsigur. Ég held að þetta sé sigur fyrir flokksforystuna en ósigur fyrir flokkinn sjálfan og fólkið sem hefur stutt hann. Verði þessari ályktun ekki fylgt eftir af festu þá á ég von á því að flokkurinn þoli ekki fleiri slíka sigra.
Skeytir því engu
Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir það liggja fyrir að mikill órói sé í hluta af VG vegna ákveðinna þátta í stjórnarsamstarfinu. Kannski þá ekki síst vegna Evrópusambandsmálsins. Það virðist standa mjög mikið í sumum. Svo er spurning hversu þungt þetta vegur í öllum pakkanum, segir Grétar Þór sem kveður það athyglisvert að hópur innan VG reyni að koma slíkri tillögu í gegn. Það virðist vera að hluti af flokknum skeyti því engu, að þau vilji bara láta ESB-hliðina ráða. Ef þetta fólk hefði orðið ofan á hefði það getað orðið mjög afdrifaríkt fyrir stjórnarsamstarfið sem skiptir þá ekki miklu, segir Grétar Þór./////sama hvað sagt er!! þetta mun hafa áhrif og það mikil,þetta mun með tímanaum kljúfa flokkinn,kommarnir geta ekki haldi þessu svona,og það mun hafa afleiðingar fyrr en seinna,ekki spurning ,bara hvenær að sitja bara í Ríkistjón út á þessi bíti get ekki gengi til lengdar,það er svo mikið sem þarna ber á milli,ekki bara ESB það er einnig þessi niðarskurður sem er alltog brattur og kemur heilbryggðiskefinu í bobba og setur allt á annan endan/en þetta mun skírast mjög fljótt/Halli gamli
Pyrrhosarsigur flokksforystunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Miklir möguleikar til úrbóta
- Tveir grunaðir um stórfellt fíkniefnalagabrot
- Opna aftur um leið og þau geta
- Gjöld á ferðaþjónustuna hækki
- Tíðindi í nýrri könnun: Framsókn út af þingi
- Stal nokkur hundruð kílóum af kjötvörum
- Spursmál: Samfylkingin lækkar flugið
- Blanda íbúða, þjónustu og verslana
- Höfum sloppið bærilega með skaða af þessu gosi
- Ekki alltaf sammála Svandísi
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.