22.12.2010 | 18:54
Meðalútsvarið verður 14,41%//Maður hugsar til þeirra sem hafa lægsta flokkin,sem er of hár !!!
Innlent | mbl.is | 22.12.2010 | 16:06
Af 76 sveitarfélögum leggja 66 á hámarksútsvar en tvö sveitarfélög leggja á lágmarksútsvar. Meðalútsvarið verður 14,41% í stað 13,12%.
Nú liggja fyrir útsvarsprósentur sveitarfélaga fyrir árið 2011. Meðalútsvarið verður 14,41% í stað 13,12% . Með yfirfærslu á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga á næsta ári hækkaði útsvarsheimild sveitarfélaga um 1,2 prósentustig. Sveitarfélögin geta nú samkvæmt lögum ákveðið útsvar á bilinu 12,44% til 14,48%.
Sveitarfélögin sem leggja ekki á hámarksútsvar eru Reykjavík, Seltjarnarnes, Garðabær, Kjósarhreppur, Skorradalur, Hvalfjarðarsveit, Tjörneshreppur, Fljótsdalshreppur, Ásahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur. Í öllum öðrum sveitarfélögum er útsvarsprósentan 14,48%. Skorradalur og Ásahreppur eru með lægsta útsvarið á landinu 12,44%.
Hæsta staðgreiðsluhlutfallið 46,21%
Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu verður staðgreiðsluhlutfall tekjuskatts og útsvars í þremur þrepum; 37,31%, 40,21% og 46,21%. Mánaðarleg tekjumiðunarmörk þrepa verða 209.400 kr. í fyrsta þrepi, 471.150 kr. í öðru þrepi og 680.550 kr. í þriðja þrepi.
Persónuafsláttur hvers einstaklings verður óbreyttur eða 44.205 krónur að meðaltali á mánuði og skattleysismörk 123.417 kr. að teknu tilliti til 4% lögbundinna iðgjaldsgreiðslu launþega í lífeyrissjóð./////þetta er kvíðanlegt að fólk skuli borga svona háa skatta ,þekki bar þarna það er skattur á öllu tollur vörugjöld virðisauki og fleira,þegar upp er staðið er þetta útsvar og tekjuskattur bara helmingur eða svo sem fólkið borgar,þetta með lægsta þrepið er hæpið mjög að það getu gengið þegar persónuafsláttur er ekki hærri hann þyrfti að hækka ekki spurning,fólk sem gert er að borga skatt á yfir 124 þúsund hver lifir á því ekki sér maður það/Halli gamli
Meðalútsvarið verður 14,41% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta gengur ekki upp!!! Í Danmörku er persónuafslátturinn á mánuði rúmar 90 þúsund krónur og skatthlutfallið er um 41% á lægstu laununum sem eru þetta í kringum 127 danskar krónur(2667 íslenskar krónur) fyrir dagvinnutímann án orlofs sem er 12%.
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 22.12.2010 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.