Gert ráð fyrir 90 milljóna hagnaði
Innlent | mbl.is | 3.1.2011 | 13:26
Rúmlega 90 milljóna króna hagnaður verður af rekstri Bolungarvíkurkaupstaðar á árinu 2011 samkvæmt fjárhagsáætlun sem var tekin til síðari umræðu á bæjarstjórnarfundi 30. desember og samþykkt með atkvæðum allra bæjarfulltrúa.
Samkvæmt áætluninni verður 15,9 milljóna króna hagnaður af rekstri A-hluta bæjarsjóðs en stofnanir í B-hluta munu skila 1,2 milljóna króna hagnaði af reglulegri starfsemi. Ef óreglulegar tekjur eru teknar með verður hagnaður af samstæðu A og B hluta rúmlega 90 milljónir.
Fjárhagsáætlunin gerir ráð fyrir að tekjur sveitarfélagsins verði 618 milljónir en þar af verði tekjur A-hluta 507 milljónir. Þá er gert ráð fyrir að í árslok 2011 verði skuldir sveitarfélagsins orðnar 1002 milljónir en þar af verði skuldir A-hluta 739 milljónir. Því verður skuldahlutfall samstæðunnar 1,62 og skuldahlutfall A-hluta 1,46.
Gjaldskrár voru í flestum tilvikum hækkaðar í takt við verðlag eða um 2% en engar breytingar voru gerðar á gjaldskrám leikskóla, tónlistarskóla, heilsdagsvistun, mötuneytis og heimaþjónustu.
Helstu fjárfestingar og viðhaldsverkefni ársins eru að lokið verður við framkvæmdir við Félagsheimili Bolungarvíkur og fyrri hluti snjóflóðavarna í Traðarhyrnu verður kláraður. Auk þess verður aðgengi ferðamanna að sjóminjasafninu í Ósvör bætt, kláruð verður tengibygging milli grunnskóla og sundlaugar, húsnæði Drymlu og félagsmiðstöðvarinnar að Vitastíg 1 verður lagfært að utan og málað og aðgengi fatlaðra að Ráðhúsinu verður bætt. Á hafnarsvæðinu verður flotbryggja lengd um 30 metra og ráðist í viðgerð á brimvarnargarðinum fyrir utan Brimbrjótinn auk þess sem öldudempandi flái verður gerður innan við Brjótinn. Þá er gert ráð fyrir ganga frá lýsingu við nýja vegtengingu milli hafnarsvæðanna.
Fjárhagsáætlun ársins 2011 gerir ráð fyrir hallalausum rekstri sveitarfélagsins án þess að gripið sé til álags á útsvar eins og Bolvíkingar hafa þurft að búa við undanfarin tvö ár /////þetta er vel og margur ´gæti kannski eitthvað lært a´þessu þar sem flest bæjarfélög standa illa og hækka sem mest alla hluti,maður verður bara að segja það svona þetta er til fyrirmyndar að mínu mati og ættu menn að lita til þeirra og læra,að reka bæjarfélag,svo er verið að tala um að sameina ,er áð nokkuð betra??maður bara spyr/Halli gamli
Gert ráð fyrir 90 milljóna hagnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
Viðskipti
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.