Svifryksmengun í borginni
Innlent | mbl.is | 4.1.2011 | 11:51
Styrkur svifryks mun mælast yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík í dag. Fram kemur í tilkynningu frá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur að líkur séu á svifryksmengun næstu daga.
Fram kemur að hálftímagildi svifryks klukkan 11 hafi mælst tæplega 500 míkrógrömm á rúmmetra við Grensásveg og meðaltalið frá miðnætti hafi verið 231. Heilsuverndarmörk á sólarhring eru 50 míkrógrömm.
Hálftímagildið klukkan 10 í farstöð Umhverfis- og samgöngusviðsvið Tunguveg í Bústaðahverfi mældist 143 míkrógrömm á rúmmetra og meðaltalið frá miðnætti var 103.
Norðanstæður vindur er á Faxaflóasvæðinu, þurrviðri og lágt rakastig. Töluverður vindur ásamt bílaumferð þyrlar nú upp ryki í borginni og veldur svifryksmengun. Þeir sem eru með viðkvæm öndunarfæri ættu taka tillit til aðstæðna og fylgjast með loftgæðum á vefmæli borgarinnar sem sýnir svifryksmengun við Grensásveg en þar mælist jafnan mesta mengunin./ //þetta er alverlegt fyrir fólk sem er ekki gott i lungum og verður að banna bara nagladekk við þessar aðstæður ,ekki spurning ,auðvitað spinnur margt þarna inní ekki spurning en eitthvað verður að gera/Halli gamli
Innlent | mbl.is | 4.1.2011 | 11:51
Styrkur svifryks mun mælast yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík í dag. Fram kemur í tilkynningu frá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur að líkur séu á svifryksmengun næstu daga.
Fram kemur að hálftímagildi svifryks klukkan 11 hafi mælst tæplega 500 míkrógrömm á rúmmetra við Grensásveg og meðaltalið frá miðnætti hafi verið 231. Heilsuverndarmörk á sólarhring eru 50 míkrógrömm.
Hálftímagildið klukkan 10 í farstöð Umhverfis- og samgöngusviðsvið Tunguveg í Bústaðahverfi mældist 143 míkrógrömm á rúmmetra og meðaltalið frá miðnætti var 103.
Norðanstæður vindur er á Faxaflóasvæðinu, þurrviðri og lágt rakastig. Töluverður vindur ásamt bílaumferð þyrlar nú upp ryki í borginni og veldur svifryksmengun. Þeir sem eru með viðkvæm öndunarfæri ættu taka tillit til aðstæðna og fylgjast með loftgæðum á vefmæli borgarinnar sem sýnir svifryksmengun við Grensásveg en þar mælist jafnan mesta mengunin./ //þetta er alverlegt fyrir fólk sem er ekki gott i lungum og verður að banna bara nagladekk við þessar aðstæður ,ekki spurning ,auðvitað spinnur margt þarna inní ekki spurning en eitthvað verður að gera/Halli gamli
Svifryksmengun í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.