4.1.2011 | 17:53
Vill að sveitarfélög hækki fjárhagsaðstoð/Er ríkissjóður að koma öll á sveitafelögin!!!!
Innlent | mbl.is | 4.1.2011 | 16:50
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur beint tilmælum til sveitarstjórna um að þær hækki fjárhagsaðstoð til einstaklinga þannig að mánaðarleg framfærsla þeirra verði sambærileg og hjá fólki á atvinnuleysisbótum.
í bréfi ráðherra er bent á markmið laga um félagsþjónustu sveitarfélaga sem er að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi og stuðla að velferð íbúa á grundvelli samhjálpar, meðal annars með því að bæta lífskjör þeirra sem standa höllum fæti. Einnig er vísað til þeirrar lagaskyldu sem hvílir á sveitarfélögum að tryggja að íbúar þeirra geti séð fyrir sér og sínum.
Vísað er til umræðu síðustu missera um erfiða stöðu þeirra sem byggja framfærslu sína á lágmarksbótum almannatrygginga atvinnuleysisbótum eða fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Horft var til þessarar erfiðu stöðu þegar lágmarkstekjuviðmið til framfærslu lífeyrisþega sem búa einir var hækkað umtalsvert í janúar 2009 og verður frá og með 1. janúar 2011 rúmar 184.000 kr. Fullar atvinnuleysisbætur nema tæpum 150.000 kr. á mánuði. Grunnfjárhæð sveitarfélaganna hefur að jafnaði verið mun lægri sem getur gert fjárhagslega stöðu þeirra, sem þurfa að reiða sig eingöngu á aðstoð sveitarfélaganna, slaka í samanburði við aðra sem fá bætur frá hinu opinbera, segir enn fremur í bréfinu./////Er ríkissjóður að koma öllum verkefnum á sveitfélögin sem eru að sligast flest,það ber þá að deila gjöldum sem við borgum til Ríks og sveita jafnar ef svo á að vera,MAÐUR hefði haldið að með byggðarstefnu sem á að vera eigi þetta ekki heima í ynni sveitafélögum alls ekki,og að stækka þau endalaust er ekki það sem gengur,hvert fara allir þessir skattar og skyldur sem verið er að hækka ef ekki til jöfnunar fyrir okkur alla Íslendinga ,maður er hættur að skilja þetta,er þetta svona i ESB ,bara veit að ekki ,en eftir öðru er allt orðið gert til þessa að komast inn ,eða er það ekki,sést það ekki á öllu,in skulum við kvað sem það kostar,eða svo segir Jóhanna og c/o,en svona er fyrir okkur komið!!!!/Halli gamli
Vill að sveitarfélög hækki fjárhagsaðstoð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.